Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 94

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 94
Uppsalaminning. Eftir Albert Engström. í dagblaðinu stóð þessi klausa: »A. L. ]. Engström stú e var nýlega dæmdur í 15 kr. sekt fyrir að hafa sýnt af ^ þann hrekk, að slökkva á götuljóskeri. Venjuleg sekt fyf'r 5, r brot er ekki nema 5 kr. En í þetta sinn hafði áðurnem A . f JqQ* stúdent bætt gráu ofan á svart með framkomu sinni a reglustöðinni, þar sem hann þótti svara helzt til djane fyrir sig«. pIli Auk þessa hafði ég fengið áminningu hjá umsjónarma háskólans. Sá gamli heiðursmaður sagði við mig þessi ul1. vöndunarorð: »Ég heyri sagt, að þú hafir slökt á götuljósl< ^ En við stúdentar vinnum að aukinni upplýsingu, og Þa^, ^ ekki í okkar verkahring að slökkva ljós. Að vísu hefnr ekki slökt nema eitt ljós, og það bætir heldur úr skák ^ þér. Á mínum stúdentsárum vorum við vanir að slökkv3 götuljósin. — Það má víst ekki bjóða þér eitt glas af pú*151^ Hvort ég þáði það, ég segi nú ekki margt. Mér lá , hlaupa upp um hálsinn á gamla manninum; og ég lofa*1 með sjálfum mér að fremja aldrei lögbrot framar. ReV1nu ■ breytti ég brátt því loforði og hét því þá að komast a* -j framar undir manna hendur, hvað sem öðru liði. Og þa^ hef ég haldið órjúfanlega. En nú ætla ég að segja frá því, sem gerðist eina haus nótt í þokusúld og svartamyrkri. Það fór fram í þeim Uppsala, sem Lúthagi heitir. gö! , 0g Tacitus, Persius og Horats. Okkur þótti gaman að latmu’ vorum við alvanir að tala saman á því máli. í málfraeði1’® félaginu var þá verið að lesa Catullus upphátt á latínu, þar komum við oft. Eitt kvöld vorum við svo saman kofl1^ heima hjá Birgi, einir sjö eða átta latínugránar. En maður lifir ekki á einni saman latínu, og þegar Ieið á kvöldið, hluta ' lat' Við Birgir vinur minn höfðum ákveðið að taka próf 1 ínu hjá H. gamla. Og nú lásum við saman á kvöldin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.