Eimreiðin - 01.07.1925, Qupperneq 94
Uppsalaminning.
Eftir Albert Engström.
í dagblaðinu stóð þessi klausa: »A. L. ]. Engström stú e
var nýlega dæmdur í 15 kr. sekt fyrir að hafa sýnt af ^
þann hrekk, að slökkva á götuljóskeri. Venjuleg sekt fyf'r 5, r
brot er ekki nema 5 kr. En í þetta sinn hafði áðurnem
A . f JqQ*
stúdent bætt gráu ofan á svart með framkomu sinni a
reglustöðinni, þar sem hann þótti svara helzt til djane
fyrir sig«. pIli
Auk þessa hafði ég fengið áminningu hjá umsjónarma
háskólans. Sá gamli heiðursmaður sagði við mig þessi ul1.
vöndunarorð: »Ég heyri sagt, að þú hafir slökt á götuljósl< ^
En við stúdentar vinnum að aukinni upplýsingu, og Þa^, ^
ekki í okkar verkahring að slökkva ljós. Að vísu hefnr
ekki slökt nema eitt ljós, og það bætir heldur úr skák ^
þér. Á mínum stúdentsárum vorum við vanir að slökkv3
götuljósin. — Það má víst ekki bjóða þér eitt glas af pú*151^
Hvort ég þáði það, ég segi nú ekki margt. Mér lá ,
hlaupa upp um hálsinn á gamla manninum; og ég lofa*1
með sjálfum mér að fremja aldrei lögbrot framar. ReV1nu ■
breytti ég brátt því loforði og hét því þá að komast a* -j
framar undir manna hendur, hvað sem öðru liði. Og þa^
hef ég haldið órjúfanlega.
En nú ætla ég að segja frá því, sem gerðist eina haus
nótt í þokusúld og svartamyrkri. Það fór fram í þeim
Uppsala, sem Lúthagi heitir.
gö!
, 0g
Tacitus, Persius og Horats. Okkur þótti gaman að latmu’
vorum við alvanir að tala saman á því máli. í málfraeði1’®
félaginu var þá verið að lesa Catullus upphátt á latínu,
þar komum við oft. Eitt kvöld vorum við svo saman kofl1^
heima hjá Birgi, einir sjö eða átta latínugránar. En maður
lifir ekki á einni saman latínu, og þegar Ieið á kvöldið,
hluta
' lat'
Við Birgir vinur minn höfðum ákveðið að taka próf 1
ínu hjá H. gamla. Og nú lásum við saman á kvöldin