Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 6

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 6
2 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREIÐlf* I. Ihaldsstefnan. Ritstjóri Eimreiðarinnar hefur sýnt mér þann sóma, a^ mælast til þess, að ég léti tímariti hans í té grein um íhalds- stefnuna hér á landi. Ég hef ekki viljað undan þessu skorast, en verð að biðja lesandann velvirðingar á því, að fyrir ann- ríkis sakir hef ég ekki getað vandað eins til greinarinnar o9 ég hefði viljað og málefnið verðskuldar. Ég mun reyna að lýsa íhaldsstefnunni eins og ég tel hana koma fram hjá íhalds' flokknum hér á landi, og gera grein fyrir afstöðu hennar til þeirra undirstöðuatriða, sem venjulega ráða mestu um skift' ingu manna í landsmálaflokka. En að því leyti sem íhalds- stefna með öðrum blæ kann að koma fram hjá öðrum stjórn- málaflokki hér á landi, þá tel ég mér óskylt að lýsa henni. Nafnið. Nöfnin íhald og íhaldsstefna eru alment látin tákna þá lífsskoðun og landsmálastefnu, sem nefnd er »kon- servativ* á hinum norðurálfumálunum flestum, og er það orð runnið úr latínu. »Konservativ« þýðir eiginlega varðveitandi eða hneigður til varðveizlu, og er íslenzka orðið því fremuf ófullkomin þýðing hins útlenda heitis. íslenzka heitið minmr helzt á nokkurskonar togstreitu gegn tilhneigingum til göm1' hlaupa og bendir til fastheldni á eitthvað það, sem er í þann veginn að missast. Hvorttveggja þetta eru að vísu mikilvmSir þættir í sérhverri viðleitni til varðveizlu andlegra eða verald' legra verðmæta, en hvorutveggju má líka beita til annarar viðleitni en varðveizlunnar, og einmitt þess vegna er íhalds' heitið ekki nægilega skýr og ótvíræð táknun hinnar kon* servatívu stefnu, varðveizlustefnunnar. Þessa ókostar heitism5 gætir mest í upphafi, meðan flokkurinn er nýr og stefnan ekki nægilega ljóst afmörkuð fyrir hugskotssjónum manna. ekki kemur upp annað betur valið heiti, sem útrými ^íhalds* heitinu, þá má þó ganga að því vísu, að það sætir lögum og öll önnur heiti, þ. e. eftir nokkurn tíma hina upphaflegu merkingu orðsins, og það vekur í manna einungis hugsunina um flokkinn eins og hann er, um stefnuna eins og menn þekkja hana. Nafnið minnir Þa ekki lengur á togstreituna, sem felst í upphaflegri rnerkmSu sömu ror fyrnist yl,r meðvitund
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.