Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 11
E’MREIÐIN
ÍHALDSSTEFNAN
7
s'iórna þeim til fullnustu með því að höggva á hálsinn. Nú á
hmutn er talið, að meira stjórnlyndi sé ríkjandi hjá bolsivik-
Ur|um rússnesku en hjá nokkrum öðrum þjóðmálaflokki meðal
^vítra þjóða. En annars er sama að segja um þessa skiftingu
Sertr um hina fyrri, að munurinn er ekki sá, að aðrir séu
eingöngu frjálslyndir, og hinir algerlega stjórnlyndir, heldur
e2gja aðrir meiri áherzlu á einstaklingsfrelsið, og vilja þó
ara stjórna eftir því sem þeim sýnist þurfa, en hinir leggja
me>n áherzlu á stjórnsemina, og vilja þó láta einstakling-
atla sjálfráða um það, sem þeim þykir ekki máli skifta að
s*iórnað sé.
^vennskonar skifting. Hér hefur nú verið lýst að
u°kkru tvennum andstaeðum í lundarfari og hugsunarhætti,
sem eru algengustu undirrætur flokkaskiftingar. En nú liggur
a®rri að spyrja, hvort skiftingin sé þá í rauninni nema ein,
vort það sé t. d. ekki allajafna svo, að íhaldsmennirnir séu
stíórnlyndir, en umrótsmennirnir frjálslyndir, eða þá gagnstætt.
ae þarf ekki nema lauslega athugun á nokkrum viðburðum
marmkynssögunnar til þess að sjá það, að t. d. íhaldsmenn-
lrujr hafa stundum verið þeir frjáislyndari, en stundum þeir
stiórnlyndari af þeim andstæðuflokkum, sem uppi voru á
Ver)um tíma. Lítum t. d. á það ástand í Noregi, sem var
andanfari íslands bygðar. Haraldur hárfagri og menn hans
rutu undir sig alla smáhöfðingja og fylkiskonunga í Noregi
°2 settu á stofn sterkari stjórn og skipulagsbundnari en áður
a*(5i verið, með takmörkunum á rétti einstaklinganna til hags-
mUna fynr ríkisvaldið eða heildina, meiri en áður höfðu þekst.
f>að
er engum efa undirorpið, að þeir báru fram merki stjórn-
Vudu stefnunnar, og má vel vera, að ástandið í landinu hafi
fettlaett það fullkomlega. En jafnframt voru þeir umrótsmenn-
lr,nir> sem voru að gerbreyta grundvallaratriðum þess þjóð-
’Pulags, sem verið hafði í landinu frá ómunatíð. Þeir báru
n 'naðarsigur af sviði frá orustunni í Hafursfirði árið 872.
þ . stæðingar Haralds voru íhaldsmenn þeirrar aldar í Noregi.
^.eir hættu lífi sínu til varnar því þjóðskipulagi, sem þeir
ðu alist upp við. Þeir urðu undir í úrslitaorustunni. En
. fu beir þá frjálslyndir? Sögurnar greina frá því, að margir
lrra. sem komust lífs undan, stukku úr landi fyrir því að