Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 13
EiMReibin
IHALDSSTEFNAN
®9ar gátu þeir ekki sannað frjálslyndi sitt. Þessir frjálslyndu
lhaldsmenn gerðust forfeður íslendinga.
Þessu næst skal nefnt annað dæmi gagnstæðrar áttar. Um
a damótin 1600 var stjórnlyndið orðið svo ríkt í Danaveldi,
aö verzlunareinokun var lögleidd á íslandi og öðrum útlönd-
u,m veldisins. Það hélf svo áfram að magnast. Sextíu árum
síðar var konungurinn gerður einvaldur. Enn magnaðist stjórn-
^ndið, og á 18. öld var svo komið, að um mikinn hluta
anmerkur var mönnum með öllu ófrjálst að taka sér nokk-
Urntíma á æfinni bólfestu í öðrum hreppi en fæðingarhreppi
Slnum. Hér á landi náði stjórnlynda stefnan hæstum sessi
Um bær mundir, sem Hólmfastur á Brunnastöðum var hýddur
'rir að selja nokkra fiska í öðru kauptúni en því, er honum
ar samkvæmt reglum verzlunareinokunarinnar. Á móti þess-
ofstjórn risu að lokum frjálslyndir umrótsmenn, bæði í
anmörku og á íslandi. Móti þeim stóðu þá í báðum lönd-
Utlum stjórnlyndir íhaldsmenn, og urðu undir eftir harða og
anSa viðureign.
, ^annig mætti halda áfram að telja dæmi þess, að það hafa
Vmist verið frjálslyndu eða stjórnlyndu mennirnir, sem héldu
uPPi merki íhaldsstefnu, eða stóðu vörð um verðmæti er þeir
nu vera í hættu fyrir breytingagirni umrótsmanna. En það
fr óþarfi að telja fleiri dæmi, af því að það er augljóst, að
pet'a hlýtur svona að vera. Þegar frjálslyndi hefur verið ríkj-
andi, og stjórnlyndi í einhverri mynd er að hækka seglin og
s®hja á, þá neyðast frjálslyndu mennirnir til að verða íhalds-
Samir, til ag verja hinar ríkjandi hugsjónir frjálslyndisins gegn
aupum stjórnlyndisins. En þegar stjórnlyndið hefur verið
landi 0g frjálslynda stefnan er á uppsiglingu, þá verða
lornlyndu mennirnir að taka upp íhaldsmerkið til þess að
la hugsjónir stjórnlyndisins.
^ ^‘Staðan nú á dögum. Hvernig er þá ástatt um þetta
j Vorum dögum. Hvað líður hinum eilífa reipdrætti milli frjáls-
ls og stjórnlyndis í voru þjóðfélagi og hjá þeim, sem oss
uoa næst og helzt eru oss til fyrirmyndar?
^ tjórnlyndið náði hámarki hér á landi á 18. öld, eins og í
9um öðrum löndum Norðurálfunnar. Frá dögum Skúla
Seta 0g fram - annan tug þessarar 20. aldar var svo frjáls-