Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 16
12 STJÓRNMÁLASTEFNUR eimreiðin stríðsástandið og stjórnlyndið voru að troða fótum. Öll þessi verðmæti voru beinn ávöxtur frjálslyndu stefnunnar, sem her var ríkjandi fram að styrjöldinni. Þessi íhaldsstefna hlaut þv! að verða frjálslynd, og það hefur hún nú þegar sýnt í verk- inu. Stefnan var ný, því að það hafði ekki áður komið fyrir í núlifandi manna minnum, að hefja þyrfti baráttu til varnar fengnu einstaklingsfrelsi, svo heitið gæti. Merki hinnar ný)u stefnu var, það ég veit, í fyrsta sinn borið fram með nokkr- um krafti í fjörugri kosningabaráttu í Reykjavík í janúar 1921- Þá var verzlunarfrelsið haft á oddi annarsvegar, en í móti héldu sósíalistar fram sem víðtækustum ríkisrekstri á því svið'- Auðvitað hafði íhaldsstefna á öllum sviðum verið til hér 3 landi áður. Þjóð vor hefur einmitt á sumum veigamestu svið' um þjóðlífsins skarað fram úr öðrum þjóðum að íhaldssem>- Hún hefur fram á þennan dag varðveitt forna tungu sína betur en nokkur önnur þjóð í vestanverðri Norðurálfu. Þegar ritöld hófst hér á landi, sýndu lærðir menn þjóðarinnar tungu sinni þá trygð og varðveizluhneigð, að þeir gerðu hana að ritmáli í stað latínunnar, sem þá var ríkjandi ritmál annara þjóða. Þessar bókmentir hefur þjóðin svo varðveitt eftir beztn getu, og mun vilja halda áfram að varðveita þær. ]ón biskuP Arason lét lífið fyrir íhaldsstefnu sinnar aldar í þjóðmálum o5 trúmálum, eftir að hann um langa og viðburðaríka æfi hafðj beitt mestum kröftum sínum í þjónustu hennar. Þannig tnS^1 halda áfram að telja. A öllum þeim sviðum þjóðlífsins, sem hafa að geyma verðmæti frá fyrri tímum, hefur hin konser- vativa stefna, varðveizlu- eða íhaldsstefnan, risið upp myndarlegum þrótti, hvenær sem verðmætin voru í hættu. Á einu merku sviði þjóðlífsins hefur forfeðrum vorum ekki auðnast að eftirláta oss nein verðmæti. Það er á sviði verk' legra framkvæmda. Þess vegna hefur heldur aldrei nein íhalds' stefna á því sviði getað komið upp hjá þjóðinni, og engar líkur þess, að hún geti komið upp fyrst um sinn. Að visu eru ýms verðmæti geymd í sniði sveitabæja vorra, einkum 1 ytri svip þeirra, sem vel eru varðveizlu verð, en þau tel e3 til lista en ekki til verklegra framkvæmda. Fyrsta verkefnið. Árin 1921 til 1924 var hin frjálslyud^ íhaldsstefna smámsaman að festa rætur. í þingbyrjun l^a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1670-3502
Sprog:
Årgange:
81
Eksemplarer:
529
Registrerede artikler:
Udgivet:
1895-1975
Tilgængelig indtil :
1975
Udgivelsessted:
Redaktør:
Magnús Jónsson (1918-1921)
Valtýr Guðmundsson (1895-1917)
Udgiver:
Nokkrir Íslendingar (1895-1896)
Ársæll Árnason (1918-1921)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Bókmennta- og menningartímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar: 1. Hefti (01.01.1926)
https://timarit.is/issue/312315

Link til denne side: 12
https://timarit.is/page/4820934

Link til denne artikel: Stjórnmálastefnur.
https://timarit.is/gegnir/991005203149706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Hefti (01.01.1926)

Handlinger: