Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 17
Ei«REIÐIN
ÍHALDSSTEFNAN
13
Var svo stofnaður íhaldsflokkurinn, með 20 þingmönnum af
^2. Það sem úrslitunum réði um það, að flokkurinn fékk svo
jraust fylgi þegar í byrjun, var ekki fyrst og fremst einstakl-
ln2sfrelsið eða baráttan fyrir varðveizlu þess. Annað dýrmætt
Verðmæti þjóðlífsins var komið í hættu, og það var fjárhags-
leSt sjálfstæði ríkissjóðsins og þar með þjóðarinnar í heild.
^arðveizlu þessa verðmætis, eða viðreisn á fjárhag ríkissjóðs,
let flokkurinn vera fyrsta verkefni sitt. Aðrir flokkar hafa
tekið þátt í því starfi, en íhaldsflokkurinn hefur haft forust-
Una og ábyrgðina. Fjárhagsviðreisnin hefur lagt óvenju þungar
Vfðar á þjóðina í bili, en þjóðin hefur borið þær með fá-
dæma eindrægni, og er hún skýr vottur þess, að heilbrigð
'^aldsstefna á þessu sviði á sér rætur meðal þjóðarinnar, sem
na tangt út fyrir sjálfan íhaldsflokkinn. Þetta er líka vel skilj-
anle9t, þegar það er athugað, hve mikil festa hafði verið í
larstjórn landsins alla stund frá því er vér fengum sjálfsfor-
[*ði 1874. Fram til ársloka 1916 hafði landið búið skuld-
aust að öðru en því, að fá og lítil lán höfðu verið tekin til
arðberandi verklegra framkvæmda og til kaupa á arðberandi
^uldabrjefum. Allar skuldir landssjóðs voru í árslok 1916
einungis 2j/2 milj. kr., og á móti þeim stóð meiri eign í verð-
réfum og sjóði. En í árslok 1923 voru skuldirnar orðnar
milj. kr., auk gengismunar á erlendum skuldum, og aukn-
'n9 hinna arðberandi verðmæta ríkissjóðs tiltölulega lítil móts
Vl^ aukningu skuldanna. Þegar þetta er ritað er sá árangur
erðinn af tveggja ára viðreisnarstarfsemi, að skuldirnar eru
°mnar niður í 11.8 milj. kr. auk gengismunar. Á móti skuld-
Ut1Uln standa þessar arðberandi sjóðseignir:
^iðlagasjóður............................um 2.0 milj. kr.
Verðbréf, innskotsfé í Landsbankanum og
. ýmsar kröfur..........................— 2.8 — —
1 Landsverzlun og öðrum ríkisfyrirtækjum — 2.7 — —
Samtals . 7.5 milj. kr.
Hér við má bæta sjóðseign ríkissjóðs sjálfs
tlr Hndsreikningi, sem gengur til að stand-
asl útgjöldin fyrstu mánuði hvers árs, þang-
W tekjur þess árs fara að koma inn, og
er 1 árslok 1925 eitthvað yfir. 3.5 milj. kr.