Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 17
Ei«REIÐIN ÍHALDSSTEFNAN 13 Var svo stofnaður íhaldsflokkurinn, með 20 þingmönnum af ^2. Það sem úrslitunum réði um það, að flokkurinn fékk svo jraust fylgi þegar í byrjun, var ekki fyrst og fremst einstakl- ln2sfrelsið eða baráttan fyrir varðveizlu þess. Annað dýrmætt Verðmæti þjóðlífsins var komið í hættu, og það var fjárhags- leSt sjálfstæði ríkissjóðsins og þar með þjóðarinnar í heild. ^arðveizlu þessa verðmætis, eða viðreisn á fjárhag ríkissjóðs, let flokkurinn vera fyrsta verkefni sitt. Aðrir flokkar hafa tekið þátt í því starfi, en íhaldsflokkurinn hefur haft forust- Una og ábyrgðina. Fjárhagsviðreisnin hefur lagt óvenju þungar Vfðar á þjóðina í bili, en þjóðin hefur borið þær með fá- dæma eindrægni, og er hún skýr vottur þess, að heilbrigð '^aldsstefna á þessu sviði á sér rætur meðal þjóðarinnar, sem na tangt út fyrir sjálfan íhaldsflokkinn. Þetta er líka vel skilj- anle9t, þegar það er athugað, hve mikil festa hafði verið í larstjórn landsins alla stund frá því er vér fengum sjálfsfor- [*ði 1874. Fram til ársloka 1916 hafði landið búið skuld- aust að öðru en því, að fá og lítil lán höfðu verið tekin til arðberandi verklegra framkvæmda og til kaupa á arðberandi ^uldabrjefum. Allar skuldir landssjóðs voru í árslok 1916 einungis 2j/2 milj. kr., og á móti þeim stóð meiri eign í verð- réfum og sjóði. En í árslok 1923 voru skuldirnar orðnar milj. kr., auk gengismunar á erlendum skuldum, og aukn- 'n9 hinna arðberandi verðmæta ríkissjóðs tiltölulega lítil móts Vl^ aukningu skuldanna. Þegar þetta er ritað er sá árangur erðinn af tveggja ára viðreisnarstarfsemi, að skuldirnar eru °mnar niður í 11.8 milj. kr. auk gengismunar. Á móti skuld- Ut1Uln standa þessar arðberandi sjóðseignir: ^iðlagasjóður............................um 2.0 milj. kr. Verðbréf, innskotsfé í Landsbankanum og . ýmsar kröfur..........................— 2.8 — — 1 Landsverzlun og öðrum ríkisfyrirtækjum — 2.7 — — Samtals . 7.5 milj. kr. Hér við má bæta sjóðseign ríkissjóðs sjálfs tlr Hndsreikningi, sem gengur til að stand- asl útgjöldin fyrstu mánuði hvers árs, þang- W tekjur þess árs fara að koma inn, og er 1 árslok 1925 eitthvað yfir. 3.5 milj. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.