Eimreiðin - 01.01.1926, Side 19
^■MReiðin
ÍHALDSSTEFNAN
15
yndu stefnunnar. Þegar stjórnlyndið hefur farið að seilast af
v°ru inn á svið atvinnuveganna, hefur verzlunin venjulega
°rðið næst hendi þess, og það hefur reynt að kiófesta einka-
á einhverjum vörutegundum til að byrja með, en jafn-
aiT1t haldið hátt á lofti þeirri hugsjón sinni, að ná þessari
9rein atvinnurekstrarins algerlega úr höndum einstaklinganna
Undir umráð ríkisvaldsins. Þó er rétt að geta þess, að einka-
?aia á tilteknum tollvörutegundum hefur sumstaðar verið lög-
lc*u til að afla ríkissjóði tekna, án þess að forgangsmenn
a 1 verið svo stjórnlyndir, að þeir teldu tilhögunina að öðru
Vh betri en frjálsa verzlun, og er tóbakseinkasalan, sem hér
Var 1922 til 1925, dæmi upp á þetta. Þessi þjóð hefur nú
I ernur öðrum fengið að kenna á mistökum velmeinandi stjórn-
ms í þessu efni. Verzlunareinokunin, sem var lögleidd hér
. ~> drap svo gersamlega alla framtakssemi og sjálfsbjargar-
e‘tni úr þjóðinni, að þau árin, sem eldgos eða önnur
rö>ndi bættust ofan á, lá við landauðn af mannfelli. Mót-
a^^^tróttur þjóðarinnar gegn óblíðu náttúruaflanna kulnaði
e9 út í því frosti framtaksleysis, sem einokunin leiddi yfir
atvinnulíf þjóðarinnar.
sett ^'n^’nu meðan heimsstyrjöldin stóð sem hæst, voru
^ hér lög, sem heimiluðu landsstjórninni að taka í sínar
etldur einkasölu á steinolíu, með tilteknum skilmálum. Ástæð-
ar ^yrir þessari löggjöf voru annarsvegar stríðsástandið, og
v„lnn tyrir því, að svo kynni að fara um þessa nauðsynja-
n U Sem um sumar aðrar, að enginn gæti fengið hana keypta
o]j a. *an<dsstjórnin. Hinsvegar var þá lítil samkepni um stein-
a,dUsölu hingað, eitt félag einungis rak steinolíuverzlun að stað-
sp.ri’ °S sú veika viðleitni til samkepni, sem upp hafði komið
Ustu árin, þótti ekki einhlít til að tryggja eðlilegt verð.
eftir
. e,rnildin frá 1917 var aldrei notuð á stríðsárunum, og
a® stríðinu linti, fór að koma fram eðlileg samkepni í
^jolíuverzlun. En eftir stjórnarskiftin í marz 1922 var ríkis-
fyr- asoiu st<ett n ettir bessari gömlu heimild, þótt allar ástaeður
ta\fenni væru burtu fallnar. í reyndinni lenti einkasalan
féjg6^1 1 höndum stjórnarinnar, heldur hjá erlendu steinolíu-
itia Sem svo ha9stæÖ3n einkasölusamning við stjórn-
að undrum sætir. Öllum landsmönnum var, að viðlögðum