Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 25
EiMREIÐin
ÐÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA
21
35 '
ar frá því er félagið hafði sfðast haft fyrirlestur um Island. Greinar
ns hafa birzt í ýmsum blöðum og tímaritum skozkum og eru allar á
^nn veg um það, að einlæg vinátta í okkar garð andar úr hverri línu.
k ’ sem Alexander McGilI ritar, er þrungið af mælsku, enda er hún ein-
enn' írskra rithöfunda fremur en nokkurra annara; en orðsnild og
'"slsku er erfitt að halda, þegar þýtt er á annað mál, og í þýðingum
Verða því rj( slíkra höfunda gjarnast ekki nema svipur hjá sjón.
^ ^ókrnentavakningin á Skotlandi er mjög merkilegt mál, sem dregið
^ Ur að sér athygli víðsvegar um heim. Er ekki enn unf að segja,
ersu víðtæk áhrif vakningin kunni að hafa. Fyrir margra hluta sakir
j serstök ástæða fyrir okkur Islendinga að gefa þessu máli gaum, og
þ rir Því hefur Eimreiðin lengi haft hug á að koma þjóðinni í kynni við
• Henni er því gleði-efni að hafa nú fengið einn af sjálfum forgöngu-
n'°nnuriUm til þess að skýra frá því. Vítalaust mun að geta þess hér, að
j niu Hugh M’Diarmid er gervinafn, en meðan því er haldið stranglega
eVndu á Bretlandi, hver sá er, sem þannig nefnir sig, væri það ekki
IIlaridi, að Eimreiðin ljóstaði leyndarmálinu upp.
. á tímum eru uppi tvær stefnur, jafnt í stjórnmálum sem
rum menningarmálum. Þessar stefnur eru svo ákveðna? og
',;,ast á þann hátt, að ekki er auðvelt að leiða þær bjá sér.
,bess að koma í veg fyrir upplausn og tortfnringu, hafa
|0ðtrnar stofnað með sér allsherjar-bandalag. Með því hyggj-
t>aer varðveita friðinn og tryggja siðgæðið í viðskiftum
. |oöai betur en áður hefur þekst. En samfara þessari hreyf-
'n9u er uppi önnur, sem virðist ganga í gagnstæða átt. Sú
as* við að vekja þjóðernistilfinninguna bæði í stjórnmálum
öðrum menningarmálum. Það er þjóðernisstefna nútímans.
, er>zkir lesendur munu bezt skilja þessar stefnur með því að
a beirra í menningarlífi sinnar eigin þjóðar.
, að ísland hafði um langt skeið verið háð Norðmönn-
, °9 síðan Dönum, sem hvortveggja eru þjóðir af sama
k ns*°fni og íslendingar, lýsti það yfir fullveldi sínu með sam-
^andslögunum frá 1918. En um sama leyti hefur Snæbjörn
nsson verið að halda því fram í nokkrum ritgerðum, sem
k er bafa borist í hendur, að íslendingum bæri að treýsta sam-
ar|dið vjg brezka heimsmenningu og nota ensku fremur en
eru U ' viðskiftum sínum við umheiminn. Bæði sjónarmiðin
rU heilbrigð, og því fer fjarri, að í þeim felist nokkrar ósam-
s anlegar andstæður. Sannleikurinn er sá, að sú alþjóða-
uo er hvorki heilbrigð, mannleg né þess verð, að henni