Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Page 25

Eimreiðin - 01.01.1926, Page 25
EiMREIÐin ÐÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA 21 35 ' ar frá því er félagið hafði sfðast haft fyrirlestur um Island. Greinar ns hafa birzt í ýmsum blöðum og tímaritum skozkum og eru allar á ^nn veg um það, að einlæg vinátta í okkar garð andar úr hverri línu. k ’ sem Alexander McGilI ritar, er þrungið af mælsku, enda er hún ein- enn' írskra rithöfunda fremur en nokkurra annara; en orðsnild og '"slsku er erfitt að halda, þegar þýtt er á annað mál, og í þýðingum Verða því rj( slíkra höfunda gjarnast ekki nema svipur hjá sjón. ^ ^ókrnentavakningin á Skotlandi er mjög merkilegt mál, sem dregið ^ Ur að sér athygli víðsvegar um heim. Er ekki enn unf að segja, ersu víðtæk áhrif vakningin kunni að hafa. Fyrir margra hluta sakir j serstök ástæða fyrir okkur Islendinga að gefa þessu máli gaum, og þ rir Því hefur Eimreiðin lengi haft hug á að koma þjóðinni í kynni við • Henni er því gleði-efni að hafa nú fengið einn af sjálfum forgöngu- n'°nnuriUm til þess að skýra frá því. Vítalaust mun að geta þess hér, að j niu Hugh M’Diarmid er gervinafn, en meðan því er haldið stranglega eVndu á Bretlandi, hver sá er, sem þannig nefnir sig, væri það ekki IIlaridi, að Eimreiðin ljóstaði leyndarmálinu upp. . á tímum eru uppi tvær stefnur, jafnt í stjórnmálum sem rum menningarmálum. Þessar stefnur eru svo ákveðna? og ',;,ast á þann hátt, að ekki er auðvelt að leiða þær bjá sér. ,bess að koma í veg fyrir upplausn og tortfnringu, hafa |0ðtrnar stofnað með sér allsherjar-bandalag. Með því hyggj- t>aer varðveita friðinn og tryggja siðgæðið í viðskiftum . |oöai betur en áður hefur þekst. En samfara þessari hreyf- 'n9u er uppi önnur, sem virðist ganga í gagnstæða átt. Sú as* við að vekja þjóðernistilfinninguna bæði í stjórnmálum öðrum menningarmálum. Það er þjóðernisstefna nútímans. , er>zkir lesendur munu bezt skilja þessar stefnur með því að a beirra í menningarlífi sinnar eigin þjóðar. , að ísland hafði um langt skeið verið háð Norðmönn- , °9 síðan Dönum, sem hvortveggja eru þjóðir af sama k ns*°fni og íslendingar, lýsti það yfir fullveldi sínu með sam- ^andslögunum frá 1918. En um sama leyti hefur Snæbjörn nsson verið að halda því fram í nokkrum ritgerðum, sem k er bafa borist í hendur, að íslendingum bæri að treýsta sam- ar|dið vjg brezka heimsmenningu og nota ensku fremur en eru U ' viðskiftum sínum við umheiminn. Bæði sjónarmiðin rU heilbrigð, og því fer fjarri, að í þeim felist nokkrar ósam- s anlegar andstæður. Sannleikurinn er sá, að sú alþjóða- uo er hvorki heilbrigð, mannleg né þess verð, að henni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.