Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 32
28 BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA ElMRElÐiN innantóm orð. En við erum staðráðnir í að virða alla frani' fara-villu að vettugi og endurreisa alt þetta, sem burgeisarnif mundu fúsir láta falla í gleymsku og dá. I Glasgow eru bur- geisar fjölmennastir. Þar er líka hreyfing okkar sterkust- Kaupsýslumenn okkar láta sér ekki lengur annað sæma en að styrkja þjóðleikhúsið skozka. Glasgow-Herald styð' ur málstað okkar eitt allra blaða á Skotlandi. Það blað sinnir ekki hneykslisgreinum og árásum blaðahringanna fra Lundúnum, en ver stundum hálfum dálki í listdóma urn þjóðlega leiklist. Þegar leikritið James the First of Scotland var sýnt nýlega, var meira að segja vakin athygli á listdómi blaðsins um leikinn, með því að geta hans í efnisyfirlitmu’ eins eg hér væri á ferðinni ræða eftir sjálfan forsætisráðherr' ann. Skozka þjóðleikhúsið er ekki saklaust af því að hafa sýnt lítilfjörlega leiki, en það hefur altaf öðru hvoru einmS sýnt ágætis verk, oft eftir áður óþekta höfunda. Það neyt,r ekki ávalt þess stuðnings, sem það á í nýskozku hreyfmS' unni, er þá of móðins og áfjáð í að þjóna lund burgeisanna> en það er stærsta menningarstofnun vor í baráttunni fYr,r þjóðlegum vexti og viðgangi í vitsmunalegum og listraenurn efnum. Eitt merkasta leikritið, sem þjóðleikhúsið hefur sýnt> heitir Gruach, og er um fyrstu fundi þeirrar metorðagjörnl1 konu og Macbeths, sem er inngangurinn að þeim sorgara*' burðum, er náðu hámarki sínu í atburðum þeim, sem lýst er í hinu stórfelda leikriti Shakespeares: Macbeth. HöfundurirlU er enska skáldið Gordon Bottomley, sem einnig hefur sami annað leikrit miklu áhrifameira, sem heitir The Riding Lithend (Reiðin til Hlíðarenda), út af 75. kaflanum í Njáls sögu. Leikurinn er óvanalegur, en í honum mikið verðmmtu Skozka þjóðleikhúsið hefur haft það á stefnuskrá sinni a sýna einnig efnismikla leiki aðra en skozka og haldi Pa þeirri stefnu, er hægt að fyrirgefa því alt létfmetið, sem Pa hefur borið á borð fyrir gesti sína. En því miður hefur áhuS inn minkað fyrir því að vanda valið á viðfangsefnunum, margir þeirra, er taka þátt í nýskozku hreyfingunni, hafa snúið baki við leikhúsinu. Við höfum einkum það út á 1®* endurnar að setja, að þeir kynoka sér altof mikið við að br)°^ í bág við enskar erfðavenjur og taka alskozk viðfangsefm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.