Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 34

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 34
30 BOKMENTAVAKNINGIN SKOZKA EIMREIÐlN meginlandi Evrópu, og því betur sem hann kynnist þeim, þv,! verra finst honum ástandið í okkar eigin bókmentum. ^ stríðsárunum tók hann þátt í herförinni til Makedoníu oS hefur ritað endurminningar frá Saloniki, bæði í bundnu mál> og óbundnu. Ber bók þessi af öllu öðru, sem áður hefur verið ritað á Skotlandi um samskonar efni.!) Þessi bók er full litbrigða og ástríðufullra orða, sem á ekkert skylt við brezkan rithátt, en líkist mest suðrænum bókmentum. Á fe^' um sínum eftir vopnahléð komst hann í kynni við frelsis- hreyfingar meðal Katalóníumanna á Spáni og íbúanna í suður héruðum Frakklands. Áform hans er að veita nýju lífi er' lendis frá inn í þjóðlegar bókmentir Skotlands, og varðveú3 þær þannig frá kyrkingi og kyrstöðu. Við viljum, að aðrar _ þjóðir, einkum smáþjóðir, sem nýlega hafa vaknað til meðvit undar um þjóðerni sitt, veiti starfi voru athygli, og að v* megum vænta frá þeim skilnings á því, sem fyrir okkur vak'r- Jafnframt viljum við kenna vorri eigin þjóð að meta bók mentir Evrópuþjóðanna. Einkum viljum við leggja áherzlu a að fræða hana um bókmentir Norðurlandaþjóðanna, sem erU alveg óþektar hér, þótt Skotland hafi um margar aldir ha viðskiftasambönd við þessi lönd. Skotar þekkja ekkert til ^ lands, sízt frá viðreisnartímabili íslenzku þjóðarinnar. Ef v! værum sjálfstæð þjóð, í stjórnarfars- og menningarlegum e|n um, ættum við að geta átt von á að sjá hér í leikkúsinu sjerl leiki þeirra ]óhanns Sigurjónssonar eða Guðmundar Kam ans, því í þeim er margt skylt hinni hörðu, skozku skap9er Þá sjaldan að útlend leikrit eru tekin til meðferðar í °Pin berum leikhúsum í skozkum borgum eru það einhverjir 1' ' fjörlegir franskir gleðileikir, sem umferðaleikendur frá Lua únum færa í enskan búning. Verulega stórfeldir útlendir sjon leikir sjást ekki nema hjá einka-leikfélögum Lundúna, sCl11 sjaldnast ferðast um til að leika. Hér sjást nú naumast nok urn tíma sjónleikir eftir Ibsen, Strindberg, Tchekov e Schnitzler, og sennilega fáum við aldrei að sjá neitt eftir J° hann Sigurjónsson. Það er því óhætt að segja, að' sú Þi°^in 1) Sjá bók hans Annals of the Five Sences einkum greinina Fouv Vea Havvest og hið ágæta kvæði A Spanish Givl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.