Eimreiðin - 01.01.1926, Side 34
30
BOKMENTAVAKNINGIN SKOZKA
EIMREIÐlN
meginlandi Evrópu, og því betur sem hann kynnist þeim, þv,!
verra finst honum ástandið í okkar eigin bókmentum. ^
stríðsárunum tók hann þátt í herförinni til Makedoníu oS
hefur ritað endurminningar frá Saloniki, bæði í bundnu mál>
og óbundnu. Ber bók þessi af öllu öðru, sem áður hefur
verið ritað á Skotlandi um samskonar efni.!) Þessi bók er
full litbrigða og ástríðufullra orða, sem á ekkert skylt við
brezkan rithátt, en líkist mest suðrænum bókmentum. Á fe^'
um sínum eftir vopnahléð komst hann í kynni við frelsis-
hreyfingar meðal Katalóníumanna á Spáni og íbúanna í suður
héruðum Frakklands. Áform hans er að veita nýju lífi er'
lendis frá inn í þjóðlegar bókmentir Skotlands, og varðveú3
þær þannig frá kyrkingi og kyrstöðu. Við viljum, að aðrar _
þjóðir, einkum smáþjóðir, sem nýlega hafa vaknað til meðvit
undar um þjóðerni sitt, veiti starfi voru athygli, og að v*
megum vænta frá þeim skilnings á því, sem fyrir okkur vak'r-
Jafnframt viljum við kenna vorri eigin þjóð að meta bók
mentir Evrópuþjóðanna. Einkum viljum við leggja áherzlu a
að fræða hana um bókmentir Norðurlandaþjóðanna, sem erU
alveg óþektar hér, þótt Skotland hafi um margar aldir ha
viðskiftasambönd við þessi lönd. Skotar þekkja ekkert til ^
lands, sízt frá viðreisnartímabili íslenzku þjóðarinnar. Ef v!
værum sjálfstæð þjóð, í stjórnarfars- og menningarlegum e|n
um, ættum við að geta átt von á að sjá hér í leikkúsinu sjerl
leiki þeirra ]óhanns Sigurjónssonar eða Guðmundar Kam
ans, því í þeim er margt skylt hinni hörðu, skozku skap9er
Þá sjaldan að útlend leikrit eru tekin til meðferðar í °Pin
berum leikhúsum í skozkum borgum eru það einhverjir 1' '
fjörlegir franskir gleðileikir, sem umferðaleikendur frá Lua
únum færa í enskan búning. Verulega stórfeldir útlendir sjon
leikir sjást ekki nema hjá einka-leikfélögum Lundúna, sCl11
sjaldnast ferðast um til að leika. Hér sjást nú naumast nok
urn tíma sjónleikir eftir Ibsen, Strindberg, Tchekov e
Schnitzler, og sennilega fáum við aldrei að sjá neitt eftir J°
hann Sigurjónsson. Það er því óhætt að segja, að' sú Þi°^in
1) Sjá bók hans Annals of the Five Sences einkum greinina Fouv Vea
Havvest og hið ágæta kvæði A Spanish Givl.