Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 36

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 36
32 BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA EiMREiDlN um stefnum braut í ljóða- og sagnagerð. Gáfu þeir út noki<ur kvæðasöfn svo sem Georgian Poetry. Grieve ásetti sér $ gera slíkt hið sama á Skotlandi, og það tókst. Árið 1920 hann út kvæðasafnið Northern Numbers (Norðlenzk ljóð), me^ kvæðum eftir helztu ljóðaskáld Skota. Þessir höfundar át|u fátt sameiginlegt, enda minkaði þátttakan, er annað bind$ kom út árið eftir og enn meira við þriðja og síðasta bindiö- en margir hinna yngri og frjálslyndari skálda gengu í lið með Grieve, og flestir þeirra fylgja okkur í viðreisnarstarfinu. Um líkt leyti eða í ágúst 1922, tók Grieve að gefa ^ mánaðarrit, tileinkað skozkum menningarmálum, einkum skáld' skap í bundnu máli. Flutti það og gagnrýnandi greinar, seul stundum voru ærið hvassar og harðyrtar. Tímaritið, sem hét The Chapbook, hætti að koma út í desember 1923, en áður var ritstjórinn tekinn að gefa út vikublaðið The Scottish Nat'°n\ sem málgagn fyrir gagnrýni á stjórnmál og bókmentir, að þul er skozku þjóðina snerti. í blaði þessu veittist mér í fVrS^a skifti tækifæri til að veita viðreisnarstarfinu stuðning, með þul að birta þar sögukorn, er lýsti lífinu á Suðureyjum, en lanS' merkasti rithöfundurinn, sem þessi blöð Grieves komu a framfæri, var Hugh M’Diarmid, sem yrkir á alþýðumáÞnU skozka. í hverju héraði Skotlands eru menn og konur, sem elr' geta á sér setið að yrkja ljóð, og ekki er svo lítið og lele^ sveitablað til, að það hafi ekki fastan dálk fyrir vísur kvæði: Skáldahornið (Our poet’s Corner). Margir þessir ho undar halda, að geti þeir rímað hnoð sitt undir sömu braSaI^ háttum og Burns, sé listinni náð. Kvæðin eru flest meinln113 gutl. Bregði einstaka sinnum fyrir björtu hugsanaleiftri, maður venjulega leiðast til að fyrirgefa rímgallana. HaSVr ingar vorir, einkum þeir, sem yrkja á alþýðumálinu, eru veniu legast viðkvæmir og væmnir. Þegar þeir yrkja á skoz ^ reyna þeir oft að vera kýmnir, en kýmnin er sjaldnast ann en kjánalæti. En á síðustu árum hafa fáein skáld, eink11111 Charles Murray, Mrs. Violet )acob og John Buchan ort skozku af sannri list. En Hugh M’Diarmid tekur þei111 ". öllum fram. Hann hefur fegrað skozka tungu og ort á hen ljóð, sem þola samanburð við ljóð annara þjóða. Mark
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.