Eimreiðin - 01.01.1926, Page 39
E'MRE1ÐIN
BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA
35
ands, en sú barátta er gagnslaus nema Skotland verði, um
e'° °9 það losnar undan enskum yfiiTáðum, andlega sjálf-
si®tt í tölu Evrópuþjóðanna.
T'lgangurinn með þessari grein er því fyrst og fremst sá,
a leita andlegs félagsskapar við ísland, því þessar tvær smá-
,0"lr. Skotar og íslendingar, eiga margt sameiginlegt. Það
et" keltneskt blóð í íslendingum, og það er norrænt blóð í
^Kotum.
Alexander McGill.
Stefanía Guðmundsdóttir.
(Kafli úr kveðjuræðu)
Eftir
Einar H. Kvaran.
j . 2 kom hingað til lands og settist að hér í Reykjavík
p lr rúmum 30 árum, eftir 14 ára útivist í öðrum löndum.
Vrstu dagana, sem ég var hér, var mér sagt frá 18 ára
alli stúlku, sem héti Stefanía. Þetta væri í meira lagi ein-
ennileg stúlka. Hún hefði aldrei út fyrir ísland komið; hún
hefðj
aldrei átt kost á að sjá neina verulega leiklist, né fá
i. > --U UV VJjU IIVUIU VV.1 UIV^U 1V.UU1JI) IIV. 1U
^ a sérfræðilega leiðbeining. Samt sem áður væri því ein-
^ern veginn svo háttað, að þessi unga stúlka léki svo vel,
v Yndi væri á að horfa, og áreiðanlega miklu betur en dæmi
n til um nokkurn íslending.
jlg^.u9nr minn hafði lengi hneigst að leiklistinni. í leikhúsum
1 e9 notið meiri ánægju en annarstaðar utan heimilis
afnf u°9 ég hafði átt kost á að sjá hitt og annað, sem bar
9 ' ^irri grein. Ég held, að ég hafi verið dálítið efagjarn
, sPænis sögunum um þessa ungu stúlku. Var ekki þetta
dalæti
að einhverju leyti sprottið af því, að hér hefðu menn
v$r séð ? Eða af því, að þeir, sem eitthvað höfðu séð,
• . u farnir að gleyma leiksnildinni úti í heiminum? En for-
lnn var
eg.