Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Page 40

Eimreiðin - 01.01.1926, Page 40
36 STEFANÍA QUÐMUNDSDÓTTIR EIMRElE>IfI Ég sá hana fyrst í gamansömu hlutverki. Og nú er fljótt yfir sögu að fara. Ég gleymdi allri gagnrýni. Ég hlustaði o3 horfði hugfanginn. Þegar fyrsta kvöldið, sem ég sá hana leika, var ég ekki í neinum vafa um það, að hér var á ferð' inni hæfileiki, sem skipa mátti á bekk með því bezta í ver' öldinni, ef hann fengi að njóta sín að fullu. Gamanið varð létt hjá henni eins og gleðin í barnssálunum. Vndisleikurinn átti, eftir því, sem hann speglaðist í mínum huga, eitthvað mikið skylt við morgunroðann á fjöllum og skýjum, eða við vorið — sem einmitt var nú líka að koma í þessari grein listarinnar. Mér fanst öll þessi fegurð og allur þessi léttleikm- og öll þessi listræna gleði og allur þessi yndisleikur vera eins og einhver ný opinberun, sem verið væri að veita yf,r þann litla og að öllu leyti fátæklega bæ, sem Reykjavík var þá. Eða eins og einn af mestu gáfumönnum þjóðar vorrar> Þorsteinn skáld Erlingsson, orðaði það: Hér var um nV landnám að tefla. »Leiklistin á íslandi er landnám Stéfanu**’ segir hann í bundnu máli og óbundnu. Og það er hverju orð> sannara. Við höfum eignast góða leikendur síðan. Það er mjög fjarri mér að draga úr því. En hún var fyrsta land námskonan. Hún var morgunroðinn. Hún var vorið. Árin liðu, og list hennar breyttist og magnaðist. Hlutverk>n voru gjörólík þeim, sem hún hafði byrjað á. í stað þess lelk andi gamans, sem hafði verið byrjunin, kom nú margt o5 margt annað, þar á meðal ástríðuþrungin alvara, sárar sorg,r’ þyngstu vonbrigði og botnlaus óhamingja. Alt þetta faðma list hennar, og mjög oft náði hún þeim tökum á því, sen1 vandasamast var, að með afbrigðum hefði þótt, hvar sern verið hefði í veröldinni. Það var vegna þess, hve list hennar var víðfeðmin, að danskur fræðimaður hefur um hana sagL hún væri ekki eingöngu íslenzk né norræn, heldur sé alheinlS borgarbragur á henni. Af sömu ástæðu var auðvitað sprotjinn dómur, sem hún fékk í ensku blaði í Vesturheimi í för s>nnI þangað. Leikdómarinn skildi ekki íslenzku, en honum v gerð grein fyrir öllu, sem fram fór, að því leyti, sem það v unt. Leikur frú Stefaníu hafði þau áhrif á hann, að han skrifaði í blaðið: »Ég hef séð Söru Bernard og frú Dybva
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.