Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 45
e'mreiðin
STEFANÍA GUÐMUNDSDÓTTIR
41
^ennar fékk það veglega hlutskifti að fylgja henni alt að
^Yrum [dauðans. Ég hef það frá vandalausum manni, sem til
^ekti, að það hafi verið int af hendi með þeirri stillingu, því
t*reki, þeim kærleik og þeirri sálargöfgi, sem góð móðir gæti
framast óskað eftir af dóttur
sinni.
Frú Stefanía var trúkona
m'kil. Hún hafði óbilandi
*rú á forsjón og vernd og
handleiðslu drottins. Eins og
tjð munið sjálfsagt öll, tekur
e*nn af postulum ]esú Krists
^að fram, að vér sjáum
9esnum gler og í þoku.
t'ann fann til þess um sjálf-
an sig. Hvað mun þá vera
Um oss hina? Af því að vér
9etum ekki nema svo óljóst
Sert oss grein fyrir leyndar-
0rnum tilverunnar, verða
^úarhugmyndir vorar svo
mismunandi — og þar á
meðal um þann leyndardóm,
eem vér nefnum vernd og
andleiðslu drottins. Það var
Sannfæring hinnar framliðnu,
ð að minsta kosti ein af
aðferðum föður vors á himn-
Um til þess að gæta vor,
vaka yfir oss 0g vernc}a 0SS)
Se sú að láta góðar verur
Ur ósýnilegum heimi gera það, líkt og mæðurnar í þessum
eirn> vaka yfir börnum sínum. Hún var sannfærð um það,
slíkrar verndar og handleiðslu hefði hún sjálf notið, meðal
ar>nars í list sinni, og hún var óumræðilega þakklát drotni
^rir þá náð. Ég læt þessa hér getið, af því að það var sterk-
r þáttur í lífsskoðun hennar, og henni var fjarri skapi að
3ra með þann þátt í felur.
Steíanfa Guðmundsdóttir sem Stein-
unn í „Galdra-Loftur" eftir Jóhann
Sigurjónsson.