Eimreiðin - 01.01.1926, Side 52
48
FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN
eimreidin
veldur á eðli og ásigkomulagi lofísins, er því fyrir hendi í
síórum stíl. En yfir þetta loftbyltinganna og fellibyljanna land
þjóta nú tugir póst- og mannflutninga-flugvéla á hverjum
sólarhring vetur og sumar, fastar póstleiðir fram og aftur.
hvernig sem viðrar, og jafnt í svartamyrkri sem um bjartan
dag, með yfir 160 km. hraða á klukkustund.
Aðalloftsiglingaleiðin er sú, sem Bandaríkjastjórnin hefur
stofnað fil yfir þvert meginland Norður-Ameríku frá NevV'
Kort, sem sýnir fastar flugleiðir í Bandaríkjunum .
Vork til San-Francisco, en auk þess eru komnar á fi11101
aðrar fastar loftsiglingaleiðir, og enn fleiri eru í undirbúninSj-
Á kortinu sést flugleiðin yfir þvera Ameríku, táknuð me
svörtu bandi. Flugstöðvarnar, þar sem skift er um flugstj°ia’
eru merktar með ferhyrning. Auk aðalflugleiðarinnar sjas
hinar föstu loftsiglingaleiðirnar fimm, og ennfremur þær, sefl1
eru í undirbúningi. Póststjórn Bandaríkjanna hefur sem sten
ur 83 flugvélar til sinna afnota, þar af eru 61 þannig útbúna1’
að þær geta flogið að næturlagi. En nú er póststjórnin 3
taka1 upp þá stefnu, að gera samninga við flugfélögin urI1
flugpóstferðirnar, í stað þess að hafa sjálf flugvélar í förun1-
Er búist við því, að framvegis verði fyrirkomulagið þanmð’
að flugfélögin annist póstflutningana fyrir póststjórnina We