Eimreiðin - 01.01.1926, Page 57
E,MREIÐIN
FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN
53
*u9vélar og hver reksturskostnaður þeirra yrði hér. Vitaskuld
yerður hér ekki gerð nein fullnaðaráætlun um þetta, en laus-
e9a má benda á nokkur atriði í sambandi við kostnaðar-
Mðina á málinu.
Við skulum gera ráð fyrir, að hingað væru keyptar tvær
:u9vélar, til að byrja með, og með þeim komið á föstum
jugferðum t. d. loftleiðirnar Reykjavík—Hornafjörður—Seyðis-
lorður og Reykjavík—ísafjörður—Akureyri og til baka sömu
Frá flugvélasmiöju Junkers í Dessau.
'r- eða Reykjavík—ísafjörður—Akureyri—Seyðisfjörður—
t 0lriafjörður—Reykjavík og yrði þá að skifta um vélar og
la6Un að minsta kosti einu sinni, á Akureyri, eða í þriðja
e 9V flugleiðirnar yrðu þrjár: Rvík—ísafjörður, Rvík—Akur-
PjFl °9 Rvík—Seyðisfjörður með viðkomustöðum hér og þar.
u9vélarnar yrði að fá frá nágrannalöndunum. Þjóðverjar
n-1 13 ^jög framarlega í flugvélasmíð, eins og í öðrum »tek-
0tj ** efnum. Af þýzkum flugvélum munu þær hafa bezt
k a sér, sem smíðaðar eru í flugvélasmiðjum dr. Junkers í
afa2'nn' ^essau- póstflugur frá þessari verksmiðju verið
I notaðar á hinum föstu, daglegu loftferðum á Þýzka-
11 i og Norðurlöndum. Árið 1924 flugu þær daglega föstu flug-