Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 58
54
FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN
EIMREIÐlN
leiðirnar: Genf—Ziirich—Miinchen—Wien—Budapest, Berlín"'
Dresden—Fiirth, Munchen—Fiirth—Frankfurt a. M., Berlín-"
Warnemiinde, Hamborg—Málmey—Kaupmannahöfn, Berlín-"
Danzig — Königsberg — Memel— Riga—Reval—Helsingfors o9
flugleiðina Stokkhólmur—Helsingfors—Petrograd, o. s. frVi
Vegalengdirnar geta menn athugað á kortinu. Flugvélar þessar
hafa farþegarúm fyrir fjóra farþega, auk póstflutningsklefa. Er
farþegaklefinn mjög þægilega útbúinn. Burðarmagn þeirra
Farþegaklefi í Junkers-flugvél.
junkers-flugvéla, sem mest eru notaðar til póstflugs, er 6""
700 kíló og hraðinn um 170 kílómetrar á klukkustund.
hafa útbúnað til þess að geta lent bæði á landi, vatni og sfíj°'
Með lítilli fyrirhöfn og á skömmum tíma er hægt að skrl1 r
hjól þau, sem notuð eru á landi, undan vélinni, og setja
staðinn sjóskíði, svo hægt er að hefja sig sig til flugs af s|°
eða vatni og lenda einnig. Á sama hátt má skifta um
setja vélina á snjóskíði. Getur hún þá lent á snjó eða
Komin hingað til Reykjavíkur mun flugvél af þessari 8e ,
með nauðsynlegum útbúnaði, þó ekki innifalin lendingartaek1 a
landi eða snjó, heldur aðeins á vatni, fást fyrir um 230
dollara. Tvær slíkar flugvélar mundu því kosta alt að 2