Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 64
60 HEKLUFÖRIN 1905 EiMREiÐlN
til Noregs til að kynnast og athuga málið. Þá för fór Magnú5
Einarsson að mestu leyti á eigin spýtur, enda brann hann ^
áhuga fyrir þessu og sá hvorki í tíma né fé. — I september
sama ár komum við allir saman aftur á Akureyri, 21 að tölu.
og byrjuðum æfingar af miklu kappi, svo að ekkert var annað
aðhafst, lifðum eftir kúnstarinnar reglum, »krossfestum holdið**
gengum í Regluna o. s. frv., og sungum — sungum! Nú f°r
að kvisast um fyrirætlanir flokksins, og þótti mörgum ®r'ð
mikið í fang færst, og sumir munu hafa latt Magnús E'n
arsson og talið á ýms tormerki, en karl var hvergi smeiki*1"
og starfaði því meir og ákafar að undirbúningnum. Og ver
er að geta þess hér, að góðvinur flokksins, sr. Geir Sæmunds
son, sá er mest og bezt hafði vit á þessu máli, mun fremur
hafa hvatt til fararinnar. — En meira þurfti að gera en aefa
sönginn — því »mikið er skraddarans pundU Ný föt á aka'1
flokkinn þurfti að sauma, öll nákvæmlega eins að efni °9
sniði; urðu það hinar myndarlegustu flíkur og ekki síðnr
húfurnar: hvítar með blárri gjörð og hörpu ísaumaðri, 3
samt nafni flokksins. Söngskrá þurfti að prenta í þúsunda
tali, og alla texta á íslenzku og dönsku o. m. fl., sem ^
verður hér talið, en að öllum undirbúningnum var starfað a
kappi miklu. Æfð voru 24 sönglög auk þjóðsöngva Norðm"
landa; söng flokkurinn þau opinberlega á Akureyri tvisvar sinn
um, og vantaði þá ekki áheyrendur, enda voru Akureyrin9ar
í þá daga (og eru líklega enn) söngelskir með afbrigðum,
margir voru þá afar »spentir« fyrir Heklu og stoltir af henm
og vildu nú umfram alt sjá hana í »Noregsfötunum«. Hefur
fleiri en einn gamall Akureyringur fullyrt við mig, að þmr
hafi aldrei heyrt betri flokkssöng en þann, og hafði þó
einn þeirra heyrt til þriggja útlendra söngflokka auk Reyhí3
víkurflokka tveggja!
Þó þetta kunni að vera ofmælt, þá má fullyrða að flokkúr
inn var mjög góður. — Þannig var skipað í raddir, að '
efstu röddunum voru 5 í hverri, en 6 í hinni 4. (II. bassat-
/. tenor: Snorri Snorrason, Hallgr. Hristjánsson, TryðSv‘
Jónasson, allir frá Akureyri, ]ón Kristjánsson frá Glæsibm
undirritaður frá Tjörn í Svarfaðardal.