Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 64
60 HEKLUFÖRIN 1905 EiMREiÐlN til Noregs til að kynnast og athuga málið. Þá för fór Magnú5 Einarsson að mestu leyti á eigin spýtur, enda brann hann ^ áhuga fyrir þessu og sá hvorki í tíma né fé. — I september sama ár komum við allir saman aftur á Akureyri, 21 að tölu. og byrjuðum æfingar af miklu kappi, svo að ekkert var annað aðhafst, lifðum eftir kúnstarinnar reglum, »krossfestum holdið** gengum í Regluna o. s. frv., og sungum — sungum! Nú f°r að kvisast um fyrirætlanir flokksins, og þótti mörgum ®r'ð mikið í fang færst, og sumir munu hafa latt Magnús E'n arsson og talið á ýms tormerki, en karl var hvergi smeiki*1" og starfaði því meir og ákafar að undirbúningnum. Og ver er að geta þess hér, að góðvinur flokksins, sr. Geir Sæmunds son, sá er mest og bezt hafði vit á þessu máli, mun fremur hafa hvatt til fararinnar. — En meira þurfti að gera en aefa sönginn — því »mikið er skraddarans pundU Ný föt á aka'1 flokkinn þurfti að sauma, öll nákvæmlega eins að efni °9 sniði; urðu það hinar myndarlegustu flíkur og ekki síðnr húfurnar: hvítar með blárri gjörð og hörpu ísaumaðri, 3 samt nafni flokksins. Söngskrá þurfti að prenta í þúsunda tali, og alla texta á íslenzku og dönsku o. m. fl., sem ^ verður hér talið, en að öllum undirbúningnum var starfað a kappi miklu. Æfð voru 24 sönglög auk þjóðsöngva Norðm" landa; söng flokkurinn þau opinberlega á Akureyri tvisvar sinn um, og vantaði þá ekki áheyrendur, enda voru Akureyrin9ar í þá daga (og eru líklega enn) söngelskir með afbrigðum, margir voru þá afar »spentir« fyrir Heklu og stoltir af henm og vildu nú umfram alt sjá hana í »Noregsfötunum«. Hefur fleiri en einn gamall Akureyringur fullyrt við mig, að þmr hafi aldrei heyrt betri flokkssöng en þann, og hafði þó einn þeirra heyrt til þriggja útlendra söngflokka auk Reyhí3 víkurflokka tveggja! Þó þetta kunni að vera ofmælt, þá má fullyrða að flokkúr inn var mjög góður. — Þannig var skipað í raddir, að ' efstu röddunum voru 5 í hverri, en 6 í hinni 4. (II. bassat- /. tenor: Snorri Snorrason, Hallgr. Hristjánsson, TryðSv‘ Jónasson, allir frá Akureyri, ]ón Kristjánsson frá Glæsibm undirritaður frá Tjörn í Svarfaðardal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.