Eimreiðin - 01.01.1926, Side 65
EiMREIÐIN
HEKLUFORIN 1905
61
. 2. tenor: Þorst. og ]ón Þórarinssynir, Ben. Jónsson, Helgi
isaksson, Guðm. Kristjánsson, allir frá Akureyri.
J- bassi: Kristján Sigurðsson frá Dagverðareyri, Arni ]óns-
®0n frá Hjalteyri, Magnús Helgason, Frímann Frímannsson,
e*ur ]ónsson, Akureyri.
2- bassi: Páll Ásgrímsson, ]ón Steingrímsson, Páll ]óna-
°n5son, Ásgeir Ingimundarson, ]ónas Þórarinsson, allir frá
^ureyri, og Oddur Kristjánsson frá Glæsibæ.
SöngfélagiÖ Hekla á Akureyri.
Unnudagsmorgun einn, seinni part októbermánaðar, mætt-
nrn við £ Hafnarbryggjunni glaðir og reifir, með hina helj-
arstóru fatakistu, söngskrárkassana og alt hafurtaskið, á-
... sæmilegum peningaforða hjá gjaldkera félagsins og —
lr líftrygðir. »Ingvi kóngur«, hið bezta farþegaskip og ný-
j ^eið okkar, og er við höfðum kvatt Akureyringa með
2' Lindblads: »Sátt maschinen i gáng«, létti Ingvi akkerum
jj| ^r°9 út á djúpið. í Kónginum bjuggum við konunglega, —
uðUUm ^a9 hvern í dýrlegum fagnaði, ortum, sungum og dönz-
lokm me^an /^9ir gamii vægði innýflunum. En svo fór þó
s> að flestir urðu hvíldinni fegnir.