Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 66

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 66
62 HEKLUFORIN 1905 EIMRElÐl1* Sungið var í Húsavík og 4—5 stöðum á Austfjörðum, a'' staðar við mikla aðsókn, og fékk flokkurinn einróma lof- En hvernig myndu nú Norðmenn taka flokknum? Mynd* hann verða þjóð sinni til vansa? Slíkum spurningum skau* upp við og við, og tíðar eftir því sem nær dró hinu fyrirheitna landi. Síminn var þá ekki kominn til að boða komu okkar- Blöðin höfðu getið um, að ílokksins væri von, en ekki hve- nær. Við komum því að óvörum til Bergen síðla kvelds oS fengum okkur bústað á einu bezta gistihúsinu þar, því dugði að hafa á sér kotungssnið! En næsta morgun, er vi komum út með hvítu húfurnar, varð varla þverfótað fv1,r forvitnum áhorfendum; sögðu þá blöðin jafnframt frá komu flokksins og birtu viðtal við Magnús Einarsson. NorðmeuU höfðu, eins og kunnugt er, í rniklu að snúast þetta ar' Sambandsslitin við Svíþjóð voru nýlega um garð gengin, huS irnir æstir og hrifnir af nýfengnu sjálfstæði, þjóðin í sisur vímu, og þá um haustið átti þjóðaratkvæðagreiðsla fram a fara um það, hvort Noregur ætti að verða konungsríki e lýðveldi. Þetta varð orsök til þess, að Hekla þurfti að bí a nokkra daga í Bergen áður en fyrsti opinberi samsönSurintl komst á. En áður en flokkurinn hélt fyrsta samsönginn, var nafnkunnasti söngstjóri borgarinnar, Lars Sörás, fenginn til a hlusta á æfingu, og minnist ég sérstaklega þess, hversu uU unin skein út úr karlinum meðan við sungum fyrsta lagið (haU!l hefur líklega ekki átt von á miklu!), og eftir að við höfðunl sungið nokkur lög, þ. á. m. Ólaf Tryggvason og ]a vi elskei,'-t kom hann með útbreiddan faðminn móti Magnúsi EiuarS syni og bauð hann hjartanlega velkominn með flokkinn óskaði honum til hamingju með væntanlega sigurför1 byrjuðu samsöngvarnir, en ekki man ég, hve margir þeir vorU alls í Bergen, en altaf var húsfyllir. Fremur munu taU9arn^ hafa verið óstyrkar fyrsta kvöldið, — en þær styrktust bra og feimnin fór af. ___ Svo byrjuðu heimboðin og veizlurnar og ræðuhöldin. alt hið afskaplegasta feitmeti, eins og vera bar! En þ° ^ dýrlegasta veizlan haldin í Stavanger hjá Falk gróssera, var þar samankomið flest stórmenni borgarinnar, Heklu vegsemdar! í Haugasundi fengum við ekki að búa í S1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.