Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 68

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 68
64 HEKLUFORIN 1905 EiMRE|ÐlN staðar numið: sungið aðeins í bæjunum á vesturströndinnL en aldrei til Óslóar farið. — í síðustu veizlunni, sem flokknum var haldin, var því fV5* yfir af þeim, er aðalræðuna hélt, að Norðmenn myndu 9e[a Heklu einhvern grip til minningar um þessa sigursælu fel — hina .fyrstu, er íslenzkur söngflokkur hefði farið. Sú 91e kom sumarið eftir og var afhent á Akureyri. Er það stof og veglegur silkifáni á stöng, með stórri gyltri hörpu, annars' vegar málaður fálki, er situr á kletti og horfir út yfir hafi^> prýðilegt listaverk; hinumegin er letrað nafn flokksins og Þa^’ að þetta sé gefið af Norðmönnum til minningar um hina fyrstu íslenzku söngvaraför til Noregs. Hórónuðu Norðmenn þannig gestrisni sína og velvild og sýndu, að þeir hefðu me*1 þessa söngför mikils. — Lét svo Hekla í haf með gufuskipinu >Egill« 6. eða J' dezember. Hrepti skipið hið hraklegasta veður og var vis talsvert hætt komið. Sjóveikin lamaði þá margan dreng, og þó mun sjó-hræðslan hafa verið almennari! " Fyrirgefið gömlu félagar, sem ekki voruð sjóhræddir! En ömurlegt var ástandið, eftir að súpupotturinn hafði bren annan eldasveininn og ekki varð opnaður eldur, en kveinstahr sárþjáðra söngvara runnu saman við tárugar bölbænir Tob1 asar gamla (brytans), er mist hafði í sjóinn 3 þúsund ölfle5 ur og mikið af dýrindis mat. En einhvernveginn skrönglab1 Egill gamli upp að Austfjörðunum, til ósegjanlegrar gleði h>n um sárþjáða lýð. Og minnir mig, að sumir krypu á kné °S kystu jörðina er þeir stigu á land! En hinar yndislegu, anS firzku meyjar tóku oss tveim höndum og slógu upp vegteS um danzleik til heiðurs hinum hraustu Heklungum, og þar með þurkaðar burtu síðustu leifarnar af óþægileSunl endurminningum sjóferðarinnar. Munum við nú aðeins elf nokkrar víéur til minja um sársaukavandræðin í þeirri vovei legu för — 10 daga sjóferðinni milli Noregs og íslands. En heim til Akureyrar komum við rétt fyrir jólin, og var Þ með förinni lokið. — — — Nú mætti vitanlega slá botn í þetta skrif, en þó lanP' nrig til að lengja það ofurlítið viðvíkjandi þessari för og _fan anum, og snýr það aðallega að Heklu sjálfri, eða lelfUI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.