Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 72
68
VÖXTUR ÍSLENZKRA SKÓQA
eimreið'n
vegur og veðurátta er framúrskarandi hentug fyrir skógar'
gróður, fer eins fyrir honum, ef landbúnaðurinn er rekmn
svipað og hér, þ. e. húsdýrin látin bíta í skóglendinu á ve*'
urna. Hér skulu nefnd tvö dæmi.
Fyrir 150 árum var skóglendið í Danmörku svo af ser
gengið, að tæplega var til á því verulega góður þéttur skógur'
Bændur létu, sér að kostnaðarlausu, en landinu ekki að skað'
lausu, húsdýrin, geitfé, hesta og nautgripi bíta í skóglendinU
árið í kring, og þessvegna hnignaði skóginum. Svo langt eer
komið, að eldsneytisskortur var yfirvofandi víðast hvar í lgn
inu. Þá voru sett ný lög, er fyrirskipuðu, að skóglendið skv1
friðað. Með því voru bændur neyddir til að breyta um
skapinn og hætta að beita skepnum í skóglendinu. Þá Ser
breyttist skóglendið á fáum áratugum.
Hitt dæmið er frá landi, þar sem vaxtarskilyrðin fyrir sk°ð
eru langtum betri en í Danmörku (sbr. »Skógfræðileg lýsin^
íslands*, bls. 12). Við Adriaflóa, andspænis Feneyjaborg. er
víðáttumikið landflæmi, er nefnist Karst. Það var upphafleða
skógivaxið. Frumskógurinn var þar 40 metrar á hæð og meira'
Fyrir mörgum öldum fóru menn að höggva skóginn, og 1°
alt upp á tiltölulega stuttum tíma. Að því búnu fór að mVn
ast nýgræðingur, að nokkru af fræi, sem hafði fallið af fr)air
um, en að nokkru úr rótarteinungum, er spruttu upp frn r
um og kvistum hinna höggnu trjáa. En vöxtur þessa nýgra3
ings stöðvaðist áður en langt um leið, því þar í sveit Sanj^
húsdýrin, geitfé og sauðfé, sjálfala árið um kring, eins
sumstaðar hér á landi. Skógargróðurinn varð aðeins að kjarrr
svipað því sem hér er. Eini munurinn er, að þar suður
eru margar trjátegundir, bæði barrtré og laufíré, en hér e
• • • rl
nema ein, björkin. Fyrir rúmlega hálfri öld fóru menn
girða ýms svæði á þessu landflæmi, en undir eins og ffl
var kominn á, þá byrjaði vöxturinn að nýju. Það sag^1 1
Þjóðverji, sem hafði fengist við timburverzlun á Balkanskay
að þar mætti víða sjá hið sama og á Karst.
Hinn gróðurberandi jarðvegur hér er steppumold eða stepl
landsmold, sá jarðvegur, sem syðra í Evrópu stemmir s ^
fyrir útbreiðslu skógargróðurs. Land, þar sem skógur S
ekki þrifist, er kallað í Evrópu steppa eða steppuland. Aöe