Eimreiðin - 01.01.1926, Side 74
70
VÖXTUR ÍSLENZKRA SKÓGA
EIMREIÐiN
er einmitt þar sem snjóþyngsli eru mest. Að skógurinn er þar
orðinn óvenjulega stórvaxinn, er líka því að þakka, að skoS'
lendið hefur verið víðáttumikið, en sveitin heldur strjálbyS^’
er einnig líklegt, að menn hafi gert lítið eitt til að hltfa
gróðrinum einmitt á þessum stað, af því að hann er nasr
bænum og landslagið einkar fallegt. Fjær bænum fyrir sunnan
girðinguna er landið mjög hæðótt og auðséð, að snjóþynSs*'
2. mynd.
eru mikil, þar hefur skógargróðurinn ugglaust líka verið stoT
vaxinn, en búið er fyrir löngu að höggva alt upp, og sl^al1
hefur landið blásið upp.
Vatnaskógur á Hvalfjarðarströnd er stærstur í miðjun11'’
einkum þar sem klettar eru. Þar eru snjóþyngslin mest. A
vestanverðu er skógurinn lágur og af sér genginn. Þar e,u
snjóþyngsli minst. Að austanverðu eru snjóþyngsli meiri en
vesturhlutanum, og gróðurinn ekki nándar nærri eins skemdur'
Áður en sagt er frá tölum, er lýsa vexti skógargróðurslllS
á þeim stöðum, sem fyrst voru friðaðir, verður að minnast a’
1 ' Í\U
að þessi trjágróður hefur haft slæm lífsskilyrði frá ÞV1
hann spratt upp, og aðeins verið friðaður stutt tímabil, u111
tvo áratugi. Tölurnar geta því ekki gefið neitt til kynna uUl’