Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 76
72
VÖXTUR ÍSLENZKRA SKÓQA
eimreið*^
þess að hiita nokkurstaðar fyrir skógargróður, sem hefur náð
þeim þroska og fegurð, sem hin eðlilegu vaxtarskilyrði leyfa
honum að ná á hlutaðeigandi aldursstigi. Þetta hefur það *
för með sér, að það er því sem næst ómögulegt að ákveða
aldur gróðursins.
Skógargróðurinn er smávaxinn, hríslurnar kræklóttar °S
bognar, og þessvegna er erfitt að gera nákvæmar mælinSar‘
A vorum dögum má einnig lýsa vexti skógarins með rnyndum,
5. mynd.
en þeir staðir eru fáir, þar sem vaxtarframförin og landslaS5'
breytingin kemur glögt fram í myndum. Ég valdi stað í Hall'
ormsstaðarskógi, og mér virðist sem ég hafi verið heldur
heppinn í valinu.
Fyrst skulu athugaðar myndirnar. Nr. 1—6 eru af Mörk'
inni, þeim hluta Hallormsstaðarskógar, sem fyrst var friðaður
Hann var girtur 1903, en aðalgirðingin um alt skóglendi^
var reist 1905—1907. Myndirnar eru teknar frá sama stað-
Á nr. 1 (tekin 1903) eru gömul tré; á bak við þau sést
Lagarfljót, en undir þeim er lágt kjarr. Nr. 2—6 (teknar
1909, 1912, 1916, 1920 og 1925) sýna, hvernig kjarrið veS
upp, svo að gömlu trén hverfa smámsaman sjónum. Á nr. ð