Eimreiðin - 01.01.1926, Page 77
EiMReiðin vöxtur ÍSLENZKRA SKÓQA 73
shyggir kjarrið fyrir bæði trén og fljótið. Staurinn, sem í því
stendur, er tveir metrar að hæð. Þegar ég sá þetta kjarr í
fyrsta skifti 1906, var það aðeins rúmlega mannhæð.
Nr. 7 er frá »Parti« í Hallormsstaðarskógi árið 1920.
t§06 var kjarrið þar rúmlega mannhæð, og sást þá yfir alt
s^ógarsvæðið upp að fjalli frá þessum stað. Nú sést aðeins
ar> þéttur skógargróður.
Myndin nr. 8 er af skjólgarði við græðireitinn á Hallorms-
ö' Qarður þessi var gerður 1903 með hnausplöntum, tekn-
j ' shóginum, og er því 22 ára að aldri. Myndin var tekin
sumar sem leið. Meðalhæðin er nú 5 metrar, en hæsta
J'slan er 5,9 m. Meðalhæðarauki árlega hefur því verið 23
lnietrar, og mætti búast við jafngóðum vexti í óskemdum
°9ar9róðri í óræktuðum jarðvegi víðast hvar á landinu.
^ Ystri trjágarðurinn í Múlakoti í Fljótshlíð var gerður 1909
örsmáum hnausplöntum frá Þórsmörk, og með reyni-
. arPlöntum úr vestari garðinum, sem er eitthvað eldri. —
u amæðin er nú 5 metrar, báðar tegundir h. u. b. jafnháar.
j amæðarauki hefur því verið 30 sm. í vandlega ræktuðum
v®9i. En hefði gróður þessi verið grisjaður á réttan hátt,
ndi vöxtur hafa verið talsvert meiri.