Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 79
EI«REIÐ1N
VÖXTUR ÍSLENZKRA SKÓQA
75
Samkvæmt téðum tclum var viðarmagnið M í reitnum
1913, M = 0,11 m3 (m3 — teningsmeter), en 1925 var M
0,41 m3. Viðaraukinn (viðarmagnsaukinn) Vm hefur því
Ver‘ð 0,3 m3, eða á hektar 35 X 0,3 = 10,5 m3. 1
f13 af nýuppteknum birkiviði vigtar 800 kílógr. 10,5 m3 eru
sama sem 84 hestburðir á 100 kg. á 12 árum eða 7
á ári.
Fyrir nokkrum árum gerði Guðmundur Djörnson land-
8. mynd.
1 ,
^ n‘r fyrirspurn um, hve mikið af skóglendi þyrfti að vera
Heðalbæ, til þess að sjá heimilinu fyrir nægum eldiviði.
var gefið í skyn, að 64 vallardagsl. = 20 hektara mundi
arh’3’ ^ k’arr‘^ vær‘ Þett 03 8 tet = 2,5 me*ra hátt. Skóg-
, °99ið á að vera það, að grisjaður sé ‘/s svæðisins eða 2,5
^ ’ arlega. í kjarri af fyrnefndri stærð má höggva 60—70
estb. af hektar, eða um 150 af 2,5 hekt., en hinn árlegi
e^arauki mælingareitsins samsvarar 140 hestb. á 20 hekt.,
g^a u. b. sama sem yrði að höggva. í þéttu kjarri er óhætf
l^ka upp í fyrsta skifti eitthvað meira en viðaraukann.
eitirnir í Vaglaskóglendi voru mældir 1913 og
e‘tur 1 er 218 m2 (m2 = fermeter) =■ 1/45 hektar.
1921.