Eimreiðin - 01.01.1926, Page 81
E'MREIÐIN
VÖXTUR ÍSLENZKRA SKÓQA
77
arbeit. En tölurnar sýna líka fram á, að það er fljótar hægt
a^ ráða bót á þesskonar eyðileggingu en alment er álitið.
^ síjórnarinnar hálfu hefur ekki verið sýndur einbeittur vilji
að knýja það mál áfram, síðan í stjórnartíð Hannesar Haf-
®^eins ráðherra. Síðan hefur skógræktarmálið verið olnboga-
arn þings og stjórnar.
Kofoed fiansen.
Ekki öðrum skyldara.
»Þegar íslenzk kona gerir eitt-
hvað, þá er það gert«, sagði rosk-
in vinstúlka mín við mig; hún var
borin og barnfædd í Noregi, en
hafði dvalið svo árum skifti á is-
landi. V/ið gengum í blíðviðri heim
úr greniskóginum. Mér þótti gott
að heyra lof um systur mínar á
íslandi og óskaði þess, að hver og
ein þeirra væri þess verðug. En
ég braut ekki lengi hugann um
þetta; að morgni næsta dags ætl-
aði ég að leggja út á nýtt haf, til
nýrra landa. I þeirri ferð hitti ég
'f' leiksystur mína. Við urðum báðar jafnglaðar, höfðum
Ul sézt í níu ár. Nú áttum við að sigla sama sjó í fjóra
a9a> búa í sama herbergi og stytta hvor annari stundir.
sHvar hefur þú verið öll þessi ár?« »En þú —«. »Já,
aö er nú saga að segja af því, en þú verður að byrja*. Og
sögðum hvor annari undan og ofan af því, sem drifið
,a 01 á dagana þessi níu ár — undan og ofan af; ef við
þ eum sagt meira, hefðum við ekki verið íslenzkar konur;
le r se9Ía ekki níu ára sögu á einu kvöldi. Hildur skoðaði
u9' myndir barnanna minna. >Ég á eina fósturdóttur«, sagði
Hulda.