Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 83
e,mreið IN EKKI OÐRUM SKVLDARA 79 SeiTi hefur verið nágranni hennar í mörg ár«. Margrét þagði yrsh svo sagði hún lágt: »Hildi hefur ekki liðið vel, en það v[*a fáir«. »Ég vissi það undireins og ég sá hana í vor, en töluðum ekkert um það«. »Nei — hún talar ekki um sem þjáir«. Ég vildi ekki spyrja meira, og Margrét PfSði. Loks mælti hún: »Hér er ekki staður né stund fyrir eiakamál, en komdu til mín á morgun eftir hádegið, þá verð e9 ein heima. Það, sem ég veit um Hildi, hefur brent mig arum saman, mjer finst næstum því synd, að engin nema ég sannleikann. Heimurinn er altaf fljótur til að geta þess Versta. En ef þú skyld ir lifa mig og heyra eitthvað um Hildi, Pa skaltu vita það sanna. En ég vona að almannarómur fái urei átyllu til þess að fara höndum sínum um einkamál eunar«. «Hefur þá — eitthvað verið talað um Hildi?« spurði e9. Margrét brosti, dálítið hróðug. »Nei, eiginlega ekki. Menn auolangaði til þess að vita eitthvað um hagi hennar, eins og ra þeirra, sem ekki fara alfara vegi; en Hildur var þögul. eVndar grunaði stúlkurnar hennar, að hún ætti óvenju erfitt, 9ar maðurinn hennar drakk, hann var þá æfinlega eins og j.1 Ur — en um þá atburði, sem mesta þýðingu höfðu fyrir 1 kennar, vissi held ég enginn nema ég«. ^ ^asinn eftir sat ég í einkastofu Margrétar og horfði á vsrnig sLuggaj. beykitrjánna dönzuðu á hvítum borðdúknum f ®illi okkar. Við höfðum drukkið kaffi og talað um hitt og 6 a> Samalt. og nýtt. Þá sagði Margrét: »Hildur ætti að Uera komin — en þá fengir þú ekkert meira að vita«, bætti n við og brosti. Svo reykti hún aftur vindlinginn sinn í öl- Trén hneigðu sig, og götuhávaðinn dunaði álengdar. ^Manstu eftir honum Ólafi Gunnarssyni — honum Óla Psldisbróður mínum«, spurði Margrét loks, »finst þér ekkÉ hau Hildur muni hafa verið dálítið lík?« »Ég veit ekki mi2 minnir að hann væri glaðlyndur og gáskafullur; Hildur ^finlega alvörugefin«. »]á — en manstu um hvað Hildi vænst?« »Blóm«, svaraði ég hiklaust, og nú mundi ég lr því, að Ólafur Gunnarsson kendi blómrækt og hafði eftirlit *riáræktarstöðum. Margrét kinkaði kolli. »Hildur hafði ar]st fyrir því( ag Norðureyri eignaðist gróðrarstöð. Óli kom Var þótti til að segja fyrir um alt og setja niður plöntur. Þau Hildur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.