Eimreiðin - 01.01.1926, Page 87
EiMREIÐIN
EKKI OÐRUM SKVLDARA
83
kveðja Hildi hérna í stofunum mínum. Hún svíkur engan og
e^ert, þó að þið talist einu sinni við um örlög ykkar«.
Meðan ég sá út um stofugluggann minn hvar ljósin á skip-
lnu liðu út myrkan fjörðinn, lá Hildur í legubekknum hjá mér
°9 lét aðra sína hönd hvíla í mínum báðum. Hún grét ekki
?n9ur. Ég vissi, að hún lifði upp aftur kveðjustund þeirra.
.1 sagði satt, hann vissi betur en ég, hvað þeim var mikils
"lrði að geta einu sinni talað saman í fullum trúnaði. Mér
ans‘ sæla og friður yfir sorg Hildar. Og þó vissi ég, að öll
^°n um hvern minsta gleðigeisla fyrir hennar eigið hjarta var
°nin með Ijósunum, sem liðu út í myrkrið.
Aður en hún fór heim til sín sagði hún: »Þú mátt ekki
? ^V^a því að hjálpa honum til þess að vera eins góður og
anu er nú. Ég bannaði honum að skrifa mér. En þú mátt
e ki gleyma honum«.
^ldrei hef ég séð neina konu eins tignarlega og fagra á
11 eins og Hildi, þegar hún hvarf frá mér út í hauströkkrið
te‘ta kvöld«.
^argrét kveikti í nýjum vindlingi og horfði út um glugg-
fnn> Eg ruggaði mér þegjandi í stóra stólnum hennar. »Hvað
u9sar þú?<{ SpUrði þún loks og leit til mín.
*Eg var ag hugsa um dálítið fallegt, sem norsk kona sagði
1 Wig í vor«.
*Hvað var það?«
s^egar íslenzk kona gerir eitthvað — þá er það gert«.
Hulda.