Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 90

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 90
86 FUNDABÓK F]ÖLNISFÉLAQS EIMREIÐirí hér eru bókaðir, allra nema eins: Gríms Thomsens, en hann sagði sig úr félaginu Iitlu eftir að fundabókin var byrjuð- Vmsir hafa bókað fyrstu fundargerðirnar, og eru þær því tals' vert frábrugðnar sumar hinum flestum. Þær eru einnig með sundurleitum rithætti, sem búast má við, þar sem sum>r Fjölnismenn, fyrstur og fremstur Konráð Gíslason, vildu framan af breyta mjög rithætti þeim, sem helzt hafði tíðkast áður- Kemur þetta í ljós í fyrsta árganginum af Fjölni, sem þe^a félag gaf út, sjötta ár Fjölnis (1843), en í upphafi næsta ár- gangs gerir Konráð grein fyrir hversu fór og að hætta var® við þá gjörbreyting á rithættinum, sem hann hafði ætlað ser að koma á. Sumum kann nú að virðast það tilgangslaust og jafnvel óviðeigandi að færa nú ekki alt til venjulegs ritháttar í þesS' ari útgáfu, þess sem nú tíðkast eða þess er Fjölnismeim notuðu í síðustu árgöngum ritsins. Vmislegt mælir þó með því, að birta hverja fundargerð með þeim rithætti, sem a henni er. Rithátturinn gefur henni sérstakan blæ og jafnvel ósamræmin líka. En fleiri ætla ég munu hafa við lesturmn gaman en angur af þessari sundurgerð. Skýringar við félagatalið (sjá næstu bls.). G. Magnússon er Gísli Magnússon, forseti félagsins, síðar skóÞ kennari; d. 24. ágúst 1878. — Brynjólfur Snorrason Ias guðfræði v‘ hásl<ólann; varð styrkhafi af sjóði Arna Magnússonar 1848 og við leYn^ arskjalasafnið 1849, en dó í Höfn 29. júní næsta ár. — Brynjólfur I7®1 ursson varð og skammlífur, dó rúmu ári síðar en nafni hans, 18. olíl' 1851; var áður orðinn forstjóri íslenzku stjórnardeildarinnar í Höfn- G. Thorarensen er Gísli Th., sonur séra Sigurðar Th. í Hraunger frænda og mágs Bjarna amtm. Gísli varð síðar prestur til Sólhe111’3 þinga, 1848; dó á jóladag 1874; var þá nýlega orðinn prestur í Ston eyrarprestakalli. — Jónas, Halldór og Konráð eru þjóðkunnir. Thorlacius er Skúli Ch. P. B. Th. Thorlacius, sonur Theodórs (póiðnr sýslumanns Thorl.; hann las lög; varð síðar „registrator" og fulltrl" ^ skjalasafn innanríkisráðuneytisins í Höfn. Dó 25. nóv. 1870. — G- ^°r , arson er Gunnlögur Þórðarson, sonur séra Þórðar Gunnlögssonar^ Desjarmýri og síðar á Ási í Fellum. Las læknisfræði, en hætti nám* ^ og flestir þessara manna. Gaf út ýmsar bækur, íslendingasögur no < og aðrar fornar sögur o. fl. Hann dó í Höfn 17. nóv. 1861. — S. I0’1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.