Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 92
88 FUNDAÐÓK F]ÖLNISFÉLAQS eimreiP11*
[1. fundur 1842|
Laugardaginn í 7— viku vetrar1) eptir Chri burð 1842 var
fundur haldin í 93,a húsinu í Litlu Konungsgötu,2) höföu
menn fundist þar nokkrum sinnum áður enn bók þessi var
birjuð; 9 manns voru á fundi; menn fjellust á eitt að lög v*1"11
ómissandi, og voru þá menn valdir til að semja þau; þeSar
atkvæði voru borin saman urðu hlutskarpastir þeir Brinjulfur
Petursson Gísli Magnússon og Grímur Þorgrímsson Thom-
sen, lofuðu þeir at hafa lokið verki þessu fyrir næsta lausar'
dag, það er að skilja: þeir tveir sem við voru því Grímur
var hvergi nærri. —
Nokkrir af felagsmönnum höfðu látið skilja á ser óánaeSllj
yfir herbergjum þessum og vildu leita ser annars hælis, þó^*1
mönnum herbergið (sic) hroðaleg og umhyrðing ill, enn mest bar
þó her til ónáðir er menn urðu fyrir af mönnum úr öðru félaS1
er optast á hverju laugardagskvöldi söfnuðust í ytra herberS'ó;
þegar þessu máli var hreift urðu menn á það sáttir að best vsen
að fara ef mögulegt væri, kusu menn því Gísla Magnússo11
og Sigurð Jónsson kaupmann af Vestfjörðum til að leita a^
herbergjum þángaðtil næsti fundur yrði haldinn.
G. Magnússon Br. Snorrason
S. Jónsson Br. Pjetursson Jóan Brím H. K. Friðriksson
G. Thorarensen K. Gíslason J. Hallgrímsson
\2. fundur 1842].
Laugardaginn næstan eftir, 10da dag Desembermánaðar, uar
aptur fundur haldinn hjá Marfleet. Fyrst var ræðt um ÍÖS111’
fyrst var lagafrumvarpið upplesið; framsögumaður sakar, be
því fram að nefnd sú er semja átti lögin, hafi haldið Þa
best að gjöra þessi sín fyrstu lög svo stutt að þau vseri a
eins nóg til þess að fundurinn gjæti sjálfur á eptir samið ser
lög sjálfur framveigis; lagafrumvarpið hljóðar á þessa leið
1
Islendingar viljum vjer allir vera.
1) Þ. e. 3. dezember.
2) Hgndr. Kungúngsgötu.