Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 99
^'MREIÐIN RITSJÁ 95 bin vandaðasta að öllum frágangi. Aðeins mætti það að henni finna, að efnisyfiri;t kvæðanna vantar. Hún er prýdd myndum og teikningum, en rmálann hefur frú Guðrún ritað. Skýrir hún þar frá draumi þeim hin- Utn sinkennilega, er Þorstein dreymdi skömmu fyrir andlát sitt; en sá ^raumur varð til þess, að Þorsteinn ónýtti alt það, sem hann hafði þá i°kið vjg af síöari hluta Eiðsins. Hugðist hann svo yrkja þann hluta allan að nýju, þótt ekki entist honum aldur til að lúka nema nokkrum bluta mansöngs þess til Guðrúnar, sem skyldi hafa að inngangi. Þetta mansöngsbrot er hér prentað í fyrsta sinn. Um Eiðinn sjálfan þarf ekki fjölyrða. Sumt í þeim kvæðaflokki er með því fegursta, sem ort hefur er'ð á íslenzka tungu. Má þar t. d. benda á kvæðið Nótt. Fegurri s,aróður né unaðslegri lofsöngur til næturinnar er ekki til í íslenzkum ból(mentUm. Trvggoi Sveinbjörnsson: REGNEN. Skuespil i tre Akter. Gylden- alske Boghandel — Nordisk Forlag. Köbenhavn 1926. nn einn sjónleikurinn eftir íslenzkan höfund, ritaður á danska tungu. ufinn gerisl á vorum dögum og er um nútíðarefni, þó að sýnilegt ’ höfundurinn hafi um leið valið sér alment augnamið og leitist við le'ða í ]jós almenn sannindi, sem gildi á öllum tímum og hvar sem Gf j L • . ne'minum. Þetta er auðvitað ein af fyrstu skyldum leikritahöfundar- ’ ei,da er ljóst, að höfundur leiksins er sér þessa verkefnis meðvit- lb' ffá upphafi, þó að ekki gangi altaf jafnvel að halda sér við það, °9 s,undum sé eins og þræðirnir í vefnum vilji slitna í höndunum á ^num. Þessi mistök lýsa sér einkum í of miklu af tilgangslausum sam- Uln> sem hvorki leiða menn áleiðis að kjarna leiksins né eru svo frjó- 1 ms eðlis, að þau séu réttlætanleg. Að vísu kann að verða léttara yfir Utn á leiksviði fyrir þetta, en áhrifin verða að sama skapi minni. Aðalpersónari í leiknum er frú María, sem er gift framkvæmda- stjóra ^ e'num við flugvélasmiðju í borginni. Hann er fullkomið sýnis- n ^eirrar manntegundar, sem vélamenningin hefur skapað: altaf á nurn> eirðarlaus, sólginn í nautnir, ætíð reiðubúinn til að selja sam- r ð'U S'na ^rir Ses,risinn til þess að berast mikið á, o^lnn °9 alúðlegur til þess að ná tökum á meðbræðrunum, með öðrum í flUm °ddb°r9ari löl<ustu te9und- María, konan hans, er honum ólík . estu- Hún er þreytt á sambúðinni við mann sinn, þráir frið og hvíld ^ ^ uPplausnarinnar og andleysisins í heimilislífi þeirra hjóna. En Ur‘nn hennar er síztur allra hæfur til að veita henni það, sem hún.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.