Eimreiðin - 01.01.1926, Page 100
96
RITSJÁ
!EIMREIÐ,N
þráir. Hann má aldrei vera aÖ sinna henni eöa heimilinu í neinu. S''0
þegar flugmaðurinn Collin bjargar lífi hans og verður þannig handgenS
inn fjölskyldunni, takast ástir með honum og Maríu. Stórfelt flugkaPP
mót er fyrir höndum. Framkvæmdastjórinn hefur lagt aleigu sína í
aö endurbæta svo flugvélar sínar, að þær vinni á flugkappmóti þessU
En eftir að Collin er kominn til sögunnar eru engar líkur til annars e'
að hans vél verði Iang-hlutskörpust á mótinu. NiÖurstaðan verður sU’
Ha'
aö Collin hættir við aö taka þátt í samkeppninni og selur framkvæ111
• * en
stjóranum einkaleyfið aö gerð flugvéla sinna í hendur með samningii
framkvæmdastjórinn gefur konu sína lausa og þykist hafa himin höndun
tekið. Leikurinn endar á þvf, að þau Collin og María fljúga burt
nýrri heimkynna, en maður hennar stendur eftir með samninginn siSr
hrósandi og veifar á eftir þeim. Á þessa leið er þráðurinn.
Bezt virðist höfundinum hafa tekist meö framkvæmdastjórann. í Peir _
persónu koma ljóst fram aðaleinkenni sljólynds oddborgarans, st'n’
ekki annað en asklok fyrir himin sinn og er blátt áfram frosinn fasl
viö veraldargæðin. Allvel hefur og tekist með aðalpersónuna í leikn^
frú Maríu, en þó ekki eins vel og hlutverk hennar á skilið. Augnarn1
á að vera að sýna, hvernig ástin kemur eins og frjóvgandi regn yf,r
konunnar, svo að hún endurfæðist, verður eins og ný og önnur
mann'
eskja. Þetta vakir fyrir höf. í sfðari hluta annars þáttar. Ástin til Colk
hefur komið yfir sál frú Maríu eins og regnið streymir yfir l‘'<a,TI
héðan
að ftlla
oö
hér saman náttúruviðburðinn, sem hann notar táknlega í leiknum,
umrótið í sál konunnar, svo áhrifin hefðu orðið meiri.
fáun1
hennar í lok þáttarins. Hér á að vera þungamiðja leiksins og
stafar nafnið á honum. En vel hefði höfundi mátt takast betur
Víða eru skáldleg tilsvör og vel komist að orði, enda mun
blandast hugur um, að höfundurinn er skáld, þrátt fyrir ýms snu
ðalí"'
k;
Leikritasmíð er vandasamt verk. Eftir höfundinn liggja nú tvö slík ver
Alyr/cur og Regrt. Þetta síðara leikrit hans hefur þegar verið leik1^
ieik'
konunglega Ieikhúsinu í Höfn, en slíkt ætti að vera hverjum ungum
C
ritahöfundi mikil hvatning. Si>.