Eimreiðin - 01.01.1926, Page 117
XXXII, 1
Wxi=
JANÚAR — MARZ
1926
Eimreiðin
Útgefandi og ritstjóri:
Sveinn Sigurðsson.
XXXII. ár. u hefti' L$n
J
Eí n i: Bls.
Stjórnmálastefnur: I. Ihaldsstefnan eftir ]ón Þor-
láksson, (með mynd)............................. 1
Magnús Asgeirsson: Utlagi (kvæði)................ 19
Alexander McGill: Bókmentavakningin skozka (með
2 myndum)...................................... 20
Einar H. Kvaran: Stefanía Guðmundsdóttir (með
4 myndum)...................................... 35
Sveinn Sigurðsson: Framtíðar-fartækin (með 10
myndum)........................................ 43
Snorri Sigfússon: Hekluförin 1905 (með mynd) . . 59
Axel Guðmundsson: Máttur (kvæði)................. 66
Kofoed Hansen: Vöxtur íslenzkra skóga (með 8
myndum)........................................ 67
Hulda: Ekki öðrum skyldara (saga með mynd) . . 77
S. ].: Stúlkan í steininum (kvæði)............... 84
Fundabók Fjölnisfélags, með skýringum eftir Matt-
hías Þórðarson (Framh.)........................ 85
Hallgr. Hallgrímsson og Sv. S.: Ritsjá........... 92
Sími 168.
Afgreiðsla og ritstjórn:
Bankastræti 9.
Pósfhólf 322.
A.V. Allir þurfa að lesa Eimreiðina 1926! Nýir áskrifendur geta enn
fengið kaupbætinn. Upplagið hefur verið stækkað með þessu hefti, en getur
samt sem áður selst upp áður en varir. Gleymið því ekki að tryggja yður
eintak strax! Verð 10 kr. árgangurinn, erlendis kr. 11,00.
Áskrifendur eru góðfúslega beðnir að tilkynna afgreiðslunni sam-
stundis öll vanskil, og einnig, ef skift er um heimilisfang, ennfremur að
senda afgreiðslunni áskriftargjöld sín fyrir 14. maí ár hvert.
PrentsmiBjan Gutenberg.