Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 19
ElMREIÐIN Stjórnmálastefnur. II síöasta hefti Eimreiðarinnar gerði ]ón fjármálaráðherra Þorláksson Srein fyr|r íhaldsstefnunni, eins og hann telur hana koma fram hjá íhalds- °kknum hér á landi. I grein þeirri, sem hér fer á eftir, lýsir Jónas alþingismaður Jónsson, ritstjóri tímarits samvinnufélaganna og skóiastjóri Sarnvinnuskólans, stefnu Framsóknarflokksins. Höfundurinn er einhver e>nbeittasti fylgismaður framsóknarstefnunnar á íslandi]. II. Framsóknarstefnan. A síðari öldum, síðan trúarbrcgðin hættu að vera deilumál a s^iórnmálavísu, hafa mentaþjóðir heimsins myndað stjórn- ^álaflokka á tveim mismunandi undirstöðum. Sumar skiftast sjálfstæðisviðhorf þjóðarinnar gagnvart öðru landi. Svo r öllum þjóðum, sem hafa verið beygðar undir valdboð ^narar þjóðar, en vakna og vilja endurheimta frelsi sitt. í ru lagi skiftast þjóðir í flokka um innanlandsmálin, og þá Venjulega eftir stéttum. Svo fer um frjálsar, mentaðar þjóðir, ?eni ekki telja sjálfstæði sínu stafa hættu af yfirgangi er- en.dra ríkja. jslendingar hafa nú í hér um bil eina öld skifst í andstæða «a eftir báðum þessum meginstefnum. Frá því að Fjölnis- nn og ]ón Sigurðsson vöktu sjálfstæðis- og manndómskend ísl annnar d fYrri hluta 19. aldar og fram að þeim tíma, er , and varð að forminu til nokkurn veginn óháð Danmörku, Ust Islendingar jafnan í tvo aðalflokka, þó að nöfnin væru WlddUm ^e'rn Annars vegar voru hinir þjóðlegu menn, sem u v>nna að frelsi landsins og framförum þess heima fyrir. via ^'Surðsson var oddviti þessara manna meðan hans naut ej i. ^onum fylgdu nokkrir af fræðimönnum landsins, en i,.U Um bmndastéttin. Án bændanna íslenzku hefði ]ón Sig- “'5«on verið róiarslirinn S '^Vrk ^na-menningu landsins. ^0*1 ]óni kvistur, en sem foringi þeirra og þeirra lagði hann grundvöllinn að sjálfstæði og Sigurðssyni voru að verki flestir hinir betur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.