Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 19
ElMREIÐIN
Stjórnmálastefnur.
II síöasta hefti Eimreiðarinnar gerði ]ón fjármálaráðherra Þorláksson
Srein fyr|r íhaldsstefnunni, eins og hann telur hana koma fram hjá íhalds-
°kknum hér á landi. I grein þeirri, sem hér fer á eftir, lýsir Jónas
alþingismaður Jónsson, ritstjóri tímarits samvinnufélaganna og skóiastjóri
Sarnvinnuskólans, stefnu Framsóknarflokksins. Höfundurinn er einhver
e>nbeittasti fylgismaður framsóknarstefnunnar á íslandi].
II. Framsóknarstefnan.
A síðari öldum, síðan trúarbrcgðin hættu að vera deilumál
a s^iórnmálavísu, hafa mentaþjóðir heimsins myndað stjórn-
^álaflokka á tveim mismunandi undirstöðum. Sumar skiftast
sjálfstæðisviðhorf þjóðarinnar gagnvart öðru landi. Svo
r öllum þjóðum, sem hafa verið beygðar undir valdboð
^narar þjóðar, en vakna og vilja endurheimta frelsi sitt. í
ru lagi skiftast þjóðir í flokka um innanlandsmálin, og þá
Venjulega eftir stéttum. Svo fer um frjálsar, mentaðar þjóðir,
?eni ekki telja sjálfstæði sínu stafa hættu af yfirgangi er-
en.dra ríkja.
jslendingar hafa nú í hér um bil eina öld skifst í andstæða
«a eftir báðum þessum meginstefnum. Frá því að Fjölnis-
nn og ]ón Sigurðsson vöktu sjálfstæðis- og manndómskend
ísl annnar d fYrri hluta 19. aldar og fram að þeim tíma, er
, and varð að forminu til nokkurn veginn óháð Danmörku,
Ust Islendingar jafnan í tvo aðalflokka, þó að nöfnin væru
WlddUm ^e'rn Annars vegar voru hinir þjóðlegu menn, sem
u v>nna að frelsi landsins og framförum þess heima fyrir.
via ^'Surðsson var oddviti þessara manna meðan hans naut
ej i. ^onum fylgdu nokkrir af fræðimönnum landsins, en
i,.U Um bmndastéttin. Án bændanna íslenzku hefði ]ón Sig-
“'5«on verið róiarslirinn
S '^Vrk
^na-menningu landsins.
^0*1 ]óni
kvistur, en sem foringi þeirra og
þeirra lagði hann grundvöllinn að sjálfstæði og
Sigurðssyni voru að verki flestir hinir betur