Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 31
EiMReidin FRAMSÓKNARSTEFNAN 111 °9 ]ón Árnason. Að tilhlutun Framsóknarmanna var nefnd Sett í málið. Hún klofnaði. íhaldsmennirnir þrír vildu ekkert 9era og rannsökuðu málið ekkert. Framsóknarmennirnir gerðu. "arlega rannsókn, leiddu málið á nýjar brautir og ollu svo sIerkum straumhvörfum, að bygging skipsins var samþykt af- °Hum þingmönnum nú í vetur. Strandferðir: 1. Þegar Sterling fórst, og ákveðið var að byggja nýtt skip,. Var fyrst gerð teikning að skipi með dálitlu fyrsta farrými, en allstóru lestarrúmi, sem nota niátti til fólksflutninga, þegar ekki voru vorur> Miðstjórn Framsóknar gerði þá tillögur um skipið að miða gerð þess við mannflutninga, hafa alt að 100 rum á 2. farrými, og þrýsta inn í .alla klefa hreinu lofti. Fólk skyldi ekki flutt í lest. Hr. J. Þ. og fleiri íhaldsmenn beittu Ser fyrir því, að vörur sætu í fyrirrúmi. Lestin á Esju hefði I orðið aðalfarkostur efnalítilla manna meðfram ströndum andsins. Skoðun Framsóknar sigraði, svo að skipið er nú ^'^að fremur við þarfir hreinlátra vel siðaðra manna en skepnuflutning. 2- En skipin þurfa að vera tvö. Hinar dreifðu hafnir þurfa m'klu fleiri viðkomur en Esja gat veitt. Hentugt skip, miðað Vl^ þarfir smáhafnanna og kæliflutning innanlands, hefði kostað ®,bús. kr. Framsókn beitti sér fyrir, að slíkt skip yrði bygt, ®n Ihaldsmenn í neðri deild greiddu tvisvar í vetur, allir með 0lu> atkvæði móti byggingu þvílíks skips. Framsóknarmenn j 9du þv; allir í síðara skiftið og allir nema einn í fyrra ^ftið. Er því auðséð, að íhaldið vill ekki unna þjóðinni að a Þessa alnauðsynlegu samgöngubót. Heilbrigðismál: , t- Landið hefur lengi vantað spítala í Reykjavík. Konur °tou safnað fé til byggingar, en varla nema sem svaraði k ^ af stofnkostnaði, sem ráðgerður var 3 miljónir. Hita- , 0ftnaður á ári var ráðgerður 70 þús. og annar rekstur eftir ^Vl> Fulltrúi kvenna á Alþingi bar fram tillögu á þingi 1923, slík bygging yrði látin sitja fyrir öllum öðrum meiri háttar y9gingum. Tillagan var feld í því formi, og flestir litu á a spítalabákn sem óviðráðanlega fjarstæðu. Málið sýndist nlaust, því að flestum ofbauð bæði stofn- og reksturs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.