Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 69
E|MREIÐIN
SÁLRÆNAR LJÓSMYNDIR
149
9 aftur komst hann í sömu vandræðin. Nú vissi hann ekk-
ff*’ ^vað hann ætti til bragðs að taka, til þess að sjá sér far-
roa. Þá varð hann fyrir því happi, að hann rakst á mann,
fe.m orðinn var sannfærður spíritisti. Þegar þessi maður sá
^ostnyndir Edwards Wyllie með hvítu skellunum, rak hann
, P stór augu og sagði hinum unga ljósmyndara, að hann
Vdi ekki vera örvæntingarfullur út af þessu, því að hann
g‘d 1 að líkindum vera gæddur merkilegum miðilshæfileik.
ward Wyllie hafði þá enga hugmynd um, hvað það var, að
^ a miðill. Þessi spíritisti hljóp undir bagga með E. W. og
r Vrir honum nokkurn tíma, meðan verið var að gera til-
mr °2 ganga úr skugga um, hvort hann væri Ijósmynda-
1 (photomedium). Brátt urðu hvítu blettirnir að andlits-
. Vndutn. Eftir þetta fekst Edward Wyllie ekki við annað lífið
er>da en að taka sálrænar ljósmyndir eða svonefndar »anda-
mVndir«.
° bjó hann á Indlandi; því næst fluttist hann til Ástralíu
Nýja-Sjálands. Þaðan síðar til Californíu í Ameríku. Bjó
hví r ^an ^rancisco °S f-os Angeles. Hann tók eftir
sit(' ^telasið hafði mikil áhrif á þetta einkennilega starf
hv ^r'r ^v' var hann að færa sig til og reyna fyrir sér,
lg auðveldast væri að taka myndirnar. Honum gekk það
p ezf í hinu hreina og blíða loftslagi Californíu.
^fa tessu sagði hann mér sjálfur.
19(1 ,e^Ur>nn 1909—10 fengu Skotar nokkurir hann til Bret-
9(ltiaS' ^eir höfðu mikinn áhuga á þessari tegund rannsókn-
hail ’ °9 beir fengu ágætan árangur af tilraunum sínum með
lancj!' ^rá Skotlandi var hann fenginn til Manchester á Eng-
áVa]!’ °S þaðan kom hann til London. Kvaðst hann hafa
tar rúma 10 daga, er ég hitti hann fyrsta sinn.
s<$ ? kom til London á fimtudagskvöld; á sunnudaginn næsta
arj 69 1 e»ska blaðinu »Light«, að hann sé kominn til borg-
þa ar- Um hádegisbilið á mánudaginn tók hann af mér mynd
koLSem ^er er sýnd (1. mynd). Það var fyrsta sinn, að ég
da9sb' * að 9era tilraun í þessa átt. Hún fór fram í fullri
hEeg1’a'r*U’ s°f>n skein inn um gluggann og miklu meira á mig
j_-. me9in en vinstra, eins og myndin sýnir.
St»yndaranum og mér kom saman um, að ég skyldi ekki