Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 33
E>MRE!Ð1N
FRAMSÓKNARSTEFNAN
113
^elgason fengi að halda prestslaunum sínum, ef hann tæki
v'ð forstöðu, varð að ásteytingarsteini. Séra Eggert Pálsson
sótti á í þrem ræðum við meðferð fjárlaganna, en einn Fram-
s°knarmaður varði þessi þarflegu útgjöld með jafnmörgum
r®ðum, og náði það mál fram að ganga.
3. Sérmentun kvenna hefur verið mjög vanrækt fram að
tessu. Tveir Framsóknarþingmenn báru fram frumvarp um
aó stofna húsmæðraskóla á Staðarfelli, nota hin góðu hús,
!°rðina og Herdísarsjóðinn. En íhaldið eyddi málinu. Upp úr
bVl hafðist þó fyrir atfylgi Framsóknar og eins íhaldsmanns,
]°ns A. Jónssonar, heimild til að stofna á Staðarfelli hinn
'Yrsta húsmæðraskóla. Hann verður einkafyrirtæki og byrjar
1927. — Á þingi í vetur bar einn Framsóknarmaður enn fram
^röfu um, að leitast yrði við að koma upp öðrum húsmæðra-
skóla á Hallormsstað. íhaldið svæfði málið í nefnd.
4- Síðan 1923 hefur staðið þrálát barátta um Akureyrar-
^ólann. Framsókn vill gera hann að góðum, nýtízku menta-
skóla, er taki aðallega við úrvalsmönnum, er byrja nám seint
^e2na þess, að þeir verða að vinna fyrir sér sjálfir. Námsdvöl
a Akureyri með heimavistaraðstöðu er nálega helmingi ódýr-
ar> en í Reykjavík. Framsókn berst með nýbreytni þessari til
pess> að fátækir efnismenn geti orðið starfsmenn landsins og
Vlsindamenn. íhaldsrnenn vilja, að skólinn í Reykjavík hafi
e,nkaumboð« að þessum lífsstöðum. En þangað geta tæplega
rir sótt en bæjarbúar og börn efnamanna annarstaðar að,
Sv° er dýrtíðin mikil. Nálega á hverju þingi eru atkvæða-
Sfeiðslur um efling Akureyrarskólans, og hefur Framsókn
klsf að þoka þróun hans nokkuð í áttina, þrátt fyrir sterka
"^ótstöðu af hálfu íhaldsmanna.
Vinnudeilur:
, Eftir að togarar komu, byrjuðu eigendur skipanna svo
, röa vinnu á þeim, að til vandræða horfði. Voru sjómenn
kaðir gegndarlaust, sólarhringum saman, án þess að fá
Lög, sem veittu hásetum lágmarkshvíld í hverjum
anng, voru samþykt á þingi 1921. Urðu miklar sviftingar
málið í neðri deild. Allir Framsóknarmenn í deildinni
_^adu þetta mjkia mannúðarmál, en allir Morgunblaðsmenn,
Iveim undanskildum, vildu leyfa að úrkynja aðra stærstu
sofna.
sólarhr