Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 33
E>MRE!Ð1N FRAMSÓKNARSTEFNAN 113 ^elgason fengi að halda prestslaunum sínum, ef hann tæki v'ð forstöðu, varð að ásteytingarsteini. Séra Eggert Pálsson sótti á í þrem ræðum við meðferð fjárlaganna, en einn Fram- s°knarmaður varði þessi þarflegu útgjöld með jafnmörgum r®ðum, og náði það mál fram að ganga. 3. Sérmentun kvenna hefur verið mjög vanrækt fram að tessu. Tveir Framsóknarþingmenn báru fram frumvarp um aó stofna húsmæðraskóla á Staðarfelli, nota hin góðu hús, !°rðina og Herdísarsjóðinn. En íhaldið eyddi málinu. Upp úr bVl hafðist þó fyrir atfylgi Framsóknar og eins íhaldsmanns, ]°ns A. Jónssonar, heimild til að stofna á Staðarfelli hinn 'Yrsta húsmæðraskóla. Hann verður einkafyrirtæki og byrjar 1927. — Á þingi í vetur bar einn Framsóknarmaður enn fram ^röfu um, að leitast yrði við að koma upp öðrum húsmæðra- skóla á Hallormsstað. íhaldið svæfði málið í nefnd. 4- Síðan 1923 hefur staðið þrálát barátta um Akureyrar- ^ólann. Framsókn vill gera hann að góðum, nýtízku menta- skóla, er taki aðallega við úrvalsmönnum, er byrja nám seint ^e2na þess, að þeir verða að vinna fyrir sér sjálfir. Námsdvöl a Akureyri með heimavistaraðstöðu er nálega helmingi ódýr- ar> en í Reykjavík. Framsókn berst með nýbreytni þessari til pess> að fátækir efnismenn geti orðið starfsmenn landsins og Vlsindamenn. íhaldsrnenn vilja, að skólinn í Reykjavík hafi e,nkaumboð« að þessum lífsstöðum. En þangað geta tæplega rir sótt en bæjarbúar og börn efnamanna annarstaðar að, Sv° er dýrtíðin mikil. Nálega á hverju þingi eru atkvæða- Sfeiðslur um efling Akureyrarskólans, og hefur Framsókn klsf að þoka þróun hans nokkuð í áttina, þrátt fyrir sterka "^ótstöðu af hálfu íhaldsmanna. Vinnudeilur: , Eftir að togarar komu, byrjuðu eigendur skipanna svo , röa vinnu á þeim, að til vandræða horfði. Voru sjómenn kaðir gegndarlaust, sólarhringum saman, án þess að fá Lög, sem veittu hásetum lágmarkshvíld í hverjum anng, voru samþykt á þingi 1921. Urðu miklar sviftingar málið í neðri deild. Allir Framsóknarmenn í deildinni _^adu þetta mjkia mannúðarmál, en allir Morgunblaðsmenn, Iveim undanskildum, vildu leyfa að úrkynja aðra stærstu sofna. sólarhr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.