Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 96
176
HEIMSKAUTAHAGAR
EIMREID'N
sínum. Skýrsla hans um árangurinn af rannsókninni er nú 1
vörzlum Kanadastjórnar, og er verið að prenta hana. MeS,n
inntakið úr henni skal tilgreint hér.
Nautkindarullin er mjúk og liturinn er brúnn, en það er sa
ilitur, sem nú er mest í tízkunni, svo ekki er hægt að kjosa
sér annan heppilegri. En ef tízkan breytist, er auðvelt að 1'
ullina án þess, að það þurfi að skemma hana í nokkru. ^un
er mýkri en »kashmir«-ull, heldur betur í sér hita en »meria°s
ull og er mjög áferðarfalleg. En bezti kostur hennar seal
verzlunarvöru er sá, að hún hleypur ekki. Þegar þessi om
anlegi kostur bætist ofan á alla aðra, er ástæða til að m
,að ull þessi verði dýrust og eftirsóttust af allri ull1)-
Ef óhætt er að trúa því, sem sérfræðingarnir í landbúnaða^
stjórnardeild Bandaríkjanna telja, að hægt sé að ala upP ^
hreindýrum í Alaska, og ef vér áætlum svo út frá þvl
hreindýrahagana í hinum öðrum norðurheimskautslönu
hnattarins, mun vera óhætt að gera ráð fyrir að fá megi n
beitilönd handa 100.000.000 hreindýrum alls. Kjötframleið5
magnið af öllum þessum hóp svarar til þess, sem fást mun
af 200.000.000 til 250.000.000 sauða. Þetta eru að vísu W
tölur, en kjöt þetta mundi þó hvergi nærri verða nægiteS* ^
að bæta úr kjötskorti þeim, sem verða mun, þegar búið ^
að breyta öllu ræktanlegu graslendi í hinum ýmsu ÍÖ*1 ^
hitabeltisins og tempruðu beltanna í akurlendi. Ef ekUert
verður þá fáanlegt á markaðinum annað en hreindyi-3
verða kjötsteikur yfirleitt jafn fágætur réttur eins og S
steik er nú á dögum.
í áætlun vorri um hreindýrahagana er gert ráð fvrir .
högum einum, þar sem nægilegt er af mosategundun^ P
sem hreindýr geta lifað af á vetrum. Eftir verður þa = ^
stör og aðrar jurtategundir, sem veita fóður handa firnITl
u*a)
1). Á alþingi 1905 komsl til tals, að flytja moskus-sauði ( ^
(þannig í þingskjölunum) hingað til lands, og var stjórninni heiW
veita norskum skipstjóra 10000 kr. lán úr viðlagasjóði til þess a
veiðar
- j þesS’
íshöfum með því skilyrði meðal annars, að hann
dýr lifandi hingað til uppeldis. Heimild þessi hefur víst aldrei ver1^ ^gjl
því ekkert mun hafa um málið heyrst síðan. Væri ekki úr vegh a ^
tæki þetta mál upp til athugunar að nýju.