Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 36
116 ASTARHÓTIN eimreiðip1 að til- oS Daníel í Haukvogi; sem var hamhleypa til allrar vinnu, bseði ágætur sláttumaður og mesta aflakló, þegar hann sneri ser að sjónum. Og hann var sonur Björns í Haukvogi, sem var sjálfseignarbóndi og langt fram yfir það. Þau höfðu bæð]> Hraunsmúlahjónin, þózt finna það á sjer, að Daníel mundj leita ráðs við Þorgerði, þegar tími væri til kominn. Aldrel höfðu þau þó minst á þetta sín á milli. Nú var þetta hugboð þeirra að engu orðið, svo að ekki þyrfti um það að tala nokkurntíma. Hinu var að taka, seo1 á daginn var komið, og eins og áður er sagt, var ekki rniki^ út á það að setja. Að sönnu var húsfreyjunni — Sigþrúði a Hraunsmúla, ekki alveg rótt. Hún fann á sér einskonar ein' urðarskort gagnvart þeirri æðri menningu, sem nálgast muud1 með tengdasyni, er væri af slíkum toga spunninn. Þórður fann ekki á sér neitt einurðarleysi við Reykjavíkur mægðirnar, síður en svo. Hann gat ekki að því gert, fremur — ef nokkuð var — leit hann niður á þennan vonandi tengdason — óséðan. Við nánari athugun mátti þó telja, að sjávarútvegur verzlun í Reykjavík mundu borga sig vel á þessum tímuu1’ og maðurinn að því leyti úr góðum jarðvegi sprottinn, e faðir hans rækti þær atvinnugreinar með dugnaði. Af t>re Þorgerðar þótti honum mega ráða, að Óskar þessi mundi enn leika óbásaður, að því er snerti starf og köllun í lífinU- En sjálfsagt var að búast við, að föst skipun kæmist á un1 ráð hans nú þegar. Annaðhvort hlyti hlutskifti hans að ver^a búskapurinn í sveitinni, og tæki þá væntanlega við Hrauu^ múlanum, er stundir liðu fram, ellegar þá að hann taeki óspiltra málanna við verzlunina og sjávarútveginn í Reyk)aV1 ’ Að því er skáldskapinn snerti og söngmentina, þótti Þor ekki til of mikils ætlast, að slík vitleysa gufaði burt sjálfkr3 án þess að Óskar þessi þyrfti nokkurn trafala af því að ua í framtíðinni, ef hann væri heilbrigður maður og fulIkomle3a með sjálfum sér. (( Þannig horfði málið við Þórði bónda, og dagarnir liðu ^ og hratt við heyannir, sem reknar voru með harðfyls1 snerpu. Jafnt var látið ganga yfir alla heimamenn, en= dagsins stund ónotuð af neinum, allir störfum hlaðnir, laílð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.