Eimreiðin - 01.04.1926, Side 36
116
ASTARHÓTIN
eimreiðip1
að
til-
oS
Daníel í Haukvogi; sem var hamhleypa til allrar vinnu, bseði
ágætur sláttumaður og mesta aflakló, þegar hann sneri ser
að sjónum. Og hann var sonur Björns í Haukvogi, sem var
sjálfseignarbóndi og langt fram yfir það. Þau höfðu bæð]>
Hraunsmúlahjónin, þózt finna það á sjer, að Daníel mundj
leita ráðs við Þorgerði, þegar tími væri til kominn. Aldrel
höfðu þau þó minst á þetta sín á milli.
Nú var þetta hugboð þeirra að engu orðið, svo að ekki
þyrfti um það að tala nokkurntíma. Hinu var að taka, seo1
á daginn var komið, og eins og áður er sagt, var ekki rniki^
út á það að setja. Að sönnu var húsfreyjunni — Sigþrúði a
Hraunsmúla, ekki alveg rótt. Hún fann á sér einskonar ein'
urðarskort gagnvart þeirri æðri menningu, sem nálgast muud1
með tengdasyni, er væri af slíkum toga spunninn.
Þórður fann ekki á sér neitt einurðarleysi við Reykjavíkur
mægðirnar, síður en svo. Hann gat ekki að því gert,
fremur — ef nokkuð var — leit hann niður á þennan
vonandi tengdason — óséðan.
Við nánari athugun mátti þó telja, að sjávarútvegur
verzlun í Reykjavík mundu borga sig vel á þessum tímuu1’
og maðurinn að því leyti úr góðum jarðvegi sprottinn, e
faðir hans rækti þær atvinnugreinar með dugnaði. Af t>re
Þorgerðar þótti honum mega ráða, að Óskar þessi mundi enn
leika óbásaður, að því er snerti starf og köllun í lífinU-
En sjálfsagt var að búast við, að föst skipun kæmist á un1
ráð hans nú þegar. Annaðhvort hlyti hlutskifti hans að ver^a
búskapurinn í sveitinni, og tæki þá væntanlega við Hrauu^
múlanum, er stundir liðu fram, ellegar þá að hann taeki
óspiltra málanna við verzlunina og sjávarútveginn í Reyk)aV1 ’
Að því er skáldskapinn snerti og söngmentina, þótti Þor
ekki til of mikils ætlast, að slík vitleysa gufaði burt sjálfkr3
án þess að Óskar þessi þyrfti nokkurn trafala af því að ua
í framtíðinni, ef hann væri heilbrigður maður og fulIkomle3a
með sjálfum sér. ((
Þannig horfði málið við Þórði bónda, og dagarnir liðu ^
og hratt við heyannir, sem reknar voru með harðfyls1
snerpu. Jafnt var látið ganga yfir alla heimamenn, en=
dagsins stund ónotuð af neinum, allir störfum hlaðnir, laílð