Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 38
118 ÁSTARHÓTIN E!MREIÐIPt »Hvaða aðfarir?* anzaði Sigþrúður. »Þessa trúlofun og alla andstygðina, sem henni fylgir blasir við allra sjónum sýknt og heilagt*. »Ef þú átt við ástaratlotin, þá held ég að þau séu þetta líkt og gengur og gerist hjá ungu fólki nú á tímum«. »Nú á tímum, von þú segir svo. — Þokkalegt tímanna tákn annað eins og þetta, að faðmast guðslangan daginn, flatmag3 fyrir hunda og manna fótum og dragnast loks í rúmið, þegar komið er fram á rauða nótt, úrvinda af iðjuleysi og máttlaus af ómensku, og fótaferðin eftir því«. »Lifandi skelfing er að heyra hvernig þú talar maður, engu líkara en þú hafir gleymt bæði ást og ungdómi, gleymt, a^ sjálfum leizt þér einhverntíma á stúlku og vildir, minnir rmð> bæði faðma og kyssa í þá daga; vildir meira að segja ðgn fleira en það; hafðir ekki eirð á að bíða eftir hjónasænginu'4- »Vertu ekki að því arna, heillin góð, ólíku saman að jafna- Ætli við höfum ekki bæði tvö unnið sleitulaust á dagu10' jafnt fyrir því. Kom ég ekki því nær á hverju kvöldi utan a Núpamiðum drekkhlaðinn af rígaþorski; ekki man ég betuf' — Nei, ekki fengist ég um það, þó þau skytust saman á at vikinn stað stöku sinnum, þau gætu eins fyrir því snúið ui flekkpentu á milli, eða gert eitthvert þarft handarvik, í sia þess að meltast svona allar stundir«. Þórður sá eftir þessu tali í sama bili og hann slepti orðinu- Hann þóttist nú hafa sann-þreifað á því, að »sá tilvonand'1 væri slæpingur, dáðlaus kaupstaðargemsi, og hann mundi a rei geta unt honum neinna unaðssemda í sambandi við déttur sína. Þegar hann orðaði þá setningu, hafði honum ósjálfra . flogið í hug aflaklóin Daníel í Haukvogi. Því ef að C*aIl! hefði verið mannsefni Þorgerðar, hefði — frá Þórðar sjónar miði — ekki verið mikið því til fyrirstöðu, sem hann ha 0 ymprað á. En hér var heldur en ekki öðru máli að gegnaJ og Þórður hypjaði sig út úr búrinu í óþægilegri meðvit1111 þess, að hann hefði talað herfilega af sér. Sambandi þeirra hjónaefnanna var þannig farið að ekki var fullkomin ánægja á ferðum. Þorgerði hí litist einkar vel á Óskar, fundið í viðmóti hans og öliu fíngerðari háttprýði heldur en hún þekti til hjá innbyrð‘s’ jfði í fVrstU framgönSu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.