Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 104
184 AF HÁKOLLUM EIMR£I®lfí og suðri í skjóli hins mikla jöklajöfurs. En fossar hlaupa kátir niður af bröttum hamrastöllum sóllangan sumardaginn. 09 hjarnbreiðan mjallhvíta á Eyjafjallajökli og Mýrdalsjökli, sem á heiðbjörtum sumardegi við sólaruppkomuna breytist í fagur' rauðlitaða purpuraglóð, svo dýrðlega, að enginn fær með orð- um lýst, þenur sig lengra og Iengra til austurs unz hún hverf- ur við blábrún himinhvolfsins. Auganu fróa lengst í suðausfri Mýrdalsfjöllin, sveipuð bláheiðum mötli, með Dyrhólaey vl^ syðstu nöf. Þar austur af fær maður að eins skygnst inn um ofursmá göngin á Dyrhólaeynni og um lágskörðin milli fja"' anna, sem skína eins og sólarhlið og gefa innsýn til nyrra Furðustranda. í hásuðri hvílist augað við spegilflöt sjávarinsi sem liggur út óravegu, og hugurinn skundar hraðfara léttum fetum, í töfrandi seiðmagni, um leiftrandi ljósvakageimmnr hinar björtu ómælisleiðir undir sól. Sigfús M. Johnsen- Fundabók Fjölnisfélags 3. dez. 1842—27. maí 1847. |3. fundur 1842] 17- dag decembermánaðar var aptur haldinn fundur hla Marfleet; var þá fyrst lesið upp ágrip þess, er fram f°r^ næsta fundi á undan, og samþikkt. Þvínæst var lesið upp ^re frá Hr. Grími Þorgrímssyni Thomsen, dagsett 12 dag þ- ^1" æskti hann að bréfið væri bókað, »seinni tímum til viðvor unar«, og töluðu menn um hvört gjöra ætti þessa bón 11 seinustu; enn allir voru á, að ekki væri verðt að gjöra Þe bón hans. — Þvínæst las Br. Pétursson, framsögumaður laganefndarma_ ar, 3— grein laganna. Töluðu menn nú um, hvörnig hníta ^ aðalefninu úr annari grein, sem fallin var, við hina þriðju, ^ kom mönnum saman um ekki þyrfti meira að seigja enn því skyni« ogsfrv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.