Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 101

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 101
^■MREIÐIN AF HÁKOLLUM 181 kéttskipaður stendur úti fyrir holudyrunum, sem hann byggir ' nábýli við sæsvölu og skrofu, og snýr skjannahvítu fjaður- Hóstinu móti sólu; um brekkurnar breiðir útigönguféð, sem ®'9> fer úr haustholdum, þótt aldrei fái strá heiman að, úr sér. '°ku kind sést stökkva niður á stallana utan í, þar sem fyrir- 9erðslan er farin að bila, þar er grasið óvalið, en sauðkindin a ekkert friðland utan í, í fýlabygðinni, því þar er fýlunginn e,nvaldur og hrekur kindurnar burtu, þegar þær gerast of na5r9öngular við hreiðrið hans, með því að etja á þær fýla- sPýjunni, sem sauðkindinni er meinilla við að fá í drifhvítan a9öinn. Ómurinn berst hingað upp til manns frá þúsundum Pnsunda hinna vængjuðu skara, sem lyfta sér léttilega yfir er9brúnunum og neðan úr hömrunum, þar sem alt er mor- and> af fljúgandi fugli, farandi og komandi, stígur upp dímm- ^ddaður rómur svartfuglanna, einkum undir austanátt, sem ^Ssja öll bælin og syllurnar utan í hengifluginu, og ber of- nriiða hjáróma sönginn í rillunni, sem alstaðar er illa séð og nbogabarn hjá bjargbúunum og láta verður sér nægja að e’ðra um sig í útskefjum og skompum, þar sem brimið e|bir innan í stórróti, eða blásnasirnar, þar sem hún naum- as* helzt við í ofviðrunum. Út um víðan sjóinn berst leikurinn, °9 hér og þar er sem hveragosum skjóti upp, er hinn vængj- unnull, eftir tilvísan hafsúlunnar, fugladrotningarinnar, með 1 *randi fjaðrabliki hópast í fuglagerið og eys upp úr sílatorf- anniri handa ungviðinu, sem hér er klakið út í ríkum mæli, °9 nú er kveikilegt um sjóinn og fiskvon, segja menn. , rá Lágukollum er tekinn síðasti kippurinn, og þá er maður 0tninn upp á Hákolla. Norðan í þeim eru Hákollahamrarnir . e^ hinu illræmda Hákollagili, en þangað leggur vegfarand- ^ ekl<i leið sína. Fyrir neðan breiðir Dufþekjan, er ber a nið eftir Dufþak hinum írska, úr sér og nær yfir mikinn ^ uta Heimakletts að norðan, öll skrúðklædd að sumrinu há- sl0>i,nU ^vannastóði, sem fyllir alla bringi og bekki og hvern f ^a og hverja hillu og tó, og hvannanjólarnir, er margir Seilingarhæð, bera hvíta blómkrónuna hátt yfir dökkgrænu uVannaliminu, en þúsundir fýlunga byggja hér hreiður sín ^n ‘r skjólgóðum hvannablöðunum. Þó fer enginn maður hér m 9eialaus í huga, því að á Dufþekju hafa fleiri menn far-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.