Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 90
170
HEIMSKAUTAHAGAR
EIMRElpIt<
«r allmjög skógi vaxið, sumt skóglítið, en yfir höfuð er Þa
gott beitiland. Nokkuð af því er fyrir sunnan norðurhei^
skautsbaug, en jafnvel fyrir norðan heimskautsbaug er gróðrar
fjölbreytni miklu meiri en menn gera sér alment í hugar
lund; þar eru að minsta kosti 30 burknategundir, 250 skóf>r
(fléttur), 330 mosategundir og 760 tegundir blómjurta. Auðvit^
er aðeins lítill hluti þessara jurtategunda venjulegar fóðurjurti*-
En að öllu samanlögðu eru þær stærsti gripafóðursforði, set11
fáanlegur er í heiminum á landi, sem ég hef kallað varanles
beitiland.
Eins og stendur er oss aðeins kunnugt um eitt húsdýr, seI
getur lifað á þessu fóðri eins og það kemur fyrir, og
því í kjöt og önnur verðmæt efni, svo sem mjólk og skini1-
Það er hreindýrið, þetta aðalhúsdýr fornaldarmanna.
vitum ekki, hve lengi það hefur verið húsdýr, en forfeð^
vorir í Evrópu á steinöldinni átu hreindýrakjöt. Alment
álitið, að þau hreindýr hafi verið vilt, en sumir fræðimeIin
halda, að þau hafi verið tamin. Vér vitum fyrir víst, að hrein
Öld e-
dýr voru notuð sem húsdýr í Norður-Kína á 2. og 3.
890)-
Kr. Elfráður hinn mikli getur þess í annálum sínum (um
að á hans tímum hafi Norðmenn átt hreindýr og hagnýtt P
Enginn veit með vissu, hve margar miljónir af tömd^
hreindýrum eru til í norður-Síberíu. í hinum geysi-víðáttumi
héruðum þessa lands eru víða hjarðmenn, sem ekki n
hugmynd um höfðatöluna á hreindýrahjörðum sínum. I surn
héruðunum er alment álitið, að sá maður sé ekki vel stse ^
sem ekki eigi að minsta kosti 10,000 hreindýr. í Finnle^ '
Svíþjóð og Noregi eru hjarðirnar miklu minni, og sá
er talinn auðugur, sem á nokkur hundruð hreindýr.
Á árunum 1892 til 1902 lét Bandaríkjastjórnin
nákvæmlega 1280 hreindýr frá Síberíu til Alaska.1)
maður
flyti3
Stærsta
•s 1771
hreindýr fyrst flutt til íslands ári (
1) Eins og kunnugt er, voru hreindýr fyrst flutt tíl Islanas a“7ginust
og sett á Iand í Rangárvallasýslu. Af 13 dýrum, sem flutt voru,
aðeins 3 heilu og höldnu í Iand, en 10 dóu á leiðinni til íslands. ^
árum síðar höfðu þessi 3 hreindýr aukið svo kyn sitt, að þau vorU...
11 alls. Árið 1775 voru aftur flutt inn hreindýr. Voru þau 23 að W ^ (j|
sett á land f Hafnarfirði. Sumarið 1783 voru nokkur hreindýr
íslands og sett á Iand í Eyjafirði. Loks voru flutt inn 30 hrein Yr