Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 97
E|MREIÐIN
HEIMSKAUTAHAGAR
177
Sex sinnum fleiri nautkindum, eða að minsta kosti 500 miljón-
Um. gn kjötframleiðslumagn 500.000.000 nautkinda.svarar til
iötframleiðslumagns 2000.000.000 sauðkinda.
Það er talið, að íbúatala jarðarinnar sé nú 1800 miljónir.
^\ ’búatalan vex eftir þeim mælikvarða, sem hagfræðingarnir
telÍa sig hafa fundið nákvæmastan, megum vér búast við því,
eftir hundrað ár hér frá verði hún orðin 3000 miljónir.
^ styttri tíma en hundrað árum er heldur ekki hægt að ala
UPP 500 miljónir nautkinda. Þegar hreindýrastofn jarðarinnar
er orðinn 100.000.000 er árlega hægt að slátra 25.000.000,
®.em gefur hér um bil 5000.000.000 punda af hreindýrakjöti.
sama hátt mætti fá árlega 50.000.000.000 punda af naut-
JHdakjöti. Ef vér gerum svo ráð fyrir, að hægt væri að auka
l°tframleiðsluna um helming í þeim héruðum hitabeltisins og
mPfuðu beltanna, þar sem er of þurlent til þess að korn
?el’ vaxið, mundi þar bætast við 100.000.000.000 punda.
k þess væri óhætt að gera ráð fyrir því, að efnamenn
mVndu enn um all-langt skeið halda áfram lítilsháttar kjöt-
amleiðslu í akuryrkjuhéruðum, sem aukagetu, ýmist af göml-
. yana eða til smekkbætis, líkt eins og menn rækta nú
arber í vermireitum. Það mun því nærri sanni, að áætla
e9' allan kjötforða heimsins á því herrans ári 2025 300.-
j^OOOO.OOO punda'). Með því að skifta því jafnt niður á
erl nannsbarn á hnettinum, verða það um 5 únsur af kjöti
arið ' S6m ^V6r a^omencla vorra seta gert sér vonir um
2025 og ekki nema tvær til þrjár únsur árið 2125. Þá
0r> ? kiötneytendur blessa jurtafæðuneytendur, sem verða
f ^lr ærið fjölmennir um þetta leyti, sem ekki er heldur að
eru keElar þess er gætt, hve kappsamlega þeir nú þegar
feknir að útbreiða kenningar sínar. Á því einu getum
er þá
an
°S
kjöts
einnig bygt þá von, að barnabörn vor, sem geta illa
verið, fái kviðfylli sína af því, þegar þau langar í
ber^ela borgað það fyrir, sem upp er sett. Það kjöt, sem þá
þar 9 marl<aöinn, kemur aðallega úr tveim áttum, að sunnan,
kui ,Settl °f þurlent er fyrir akuryrkju, og að norðan, þar sem
m" er svo mikill, að korn þrífst ekki.
6nskt Pund = 16 únsur = 453 gr.
Þýð.
12