Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 64
144 LOFTFERÐ VFIR EYSTRASALT EIMREIí>iN sú, sem kenna mætti við búðarglugga, nagað um rætur hinn3r fornu heimilisprýði, sem bar allan svip af sannindum og *rU' mensku. En sjálfsagt verður þetta ekki annað en barnasjúk' dómur vélamenningar vorrar. í þessu efni sem víðar eru nn straumhvörf að gerast. Við gistum hjá Johansson um nóttina og fengum skerjakosh síld og ólekju (strömming og filbunke), í bæði mál. Við v°r um einmitt komin að ólekjunni um morguninn, þegar strákur kom hlaupandi inn og sagði, að flugvél væri að koma. Okkar hafði verið leitað um skerin allan morguninn, og flugmennim>r loks komið auga á sködduðu fluguna, sem lá við bryggiuna Eagurey. Klukkan var liðlega 12, þegar við farþegarnir kvöd um flugmennina, sem eftir urðu, og eyjarskeggja, sem etin þyrptust allir út á hleinarnar. Nýkomna flugan var nokkm vængjameiri en hin, og gangvélin talin sérstaklega góð. Veður var nú hið fegursta, og hugðum við gott til flugsins. En e^‘r 20 mínútna ferð stöðvaðist gangvélin og flugan varð að renna sér niður á sjóinn. Flugstjórinn sagði, að þetta væri í ^VrS sinn, sem þetta hefði komið fyrir sig um sumarið. Þetta var varla einleikið. Við fröken Geijer litum spyrjandi hvort á 3nn að: áttum við að kasta Þjóðverjanum útbyrðis? Hann hla . að hafa dregið eitthvað til muna undan úr æfisögu kvöldið áður. En í þetta sinn tókst að koma vélinni af sta ’ við hófum okkur aftur að lofti og flugum nú sem leið 1>9S yfir Eystrasalt, um Álandseyjar og Svíasker, suður með la til Stokkhólms. Við svifum niður á flughöfnina í krðpPu sveig, flugan hallaðist mjög á hlið, og þá sá ég fyrsk hraðinn var geysimikill, er vatnsborðið var svo nærri til P að miða við. Við Ientum tæpum sólarhring eftir að við 'ot* frá Helsingfors. Tíma höfðum við ekki grætt, ef miðað v við ferð með skipi. En við höfðum eignast merkilega en minningu frá bernsku þessarar miklu framtíðarlistar, án P þó að kaupa hana of dýru verði. Við höfðum rétt snögSua^ fengið að skygnast út af þeim tæpa þremi örlaganna, vér göngum alla æfina, oftar blindandi en sjáandi. . Sigurður Nordz ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.