Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 108
188
RITSJÁ
EIMRE1PJN'
aöferö Craigies og bækur hans. NámsskeiÖiÖ sóttu aö eins kennarar, °S
þegar því var lokið sendu þeir kenslumálaráðuneytinu áskorun uffl a^
lögbjóða aðferð Craigies í dönskum skólum. Þefta námsskeið verður
endurtekið í sumar.
Lesbók, sem tekur við af þessari, kemur út í sumar, og sömuleið15
Iykill að sfílunum. Hann verður vitaskuld sameiginlegur fyrir allar þjóð|r’
sem bókina nota. A.
Sigurdur P. Sivertsen: FIMM HÖFUÐJÁTNINGAR EVANGELlSH'
LÚTERSKRAR KIRKJU. Rvík 1925. (Bókav. Sigfúsar Eymundssonar)-
Sigurður prófessor Sivertsen hefur tekið sér fyrir hendur að 9e
höfuðjátningar evangelisk-Iútersku kirkjunnar út í einni heild. Er bókir111
skift í fimm kafla, en fyrir þeim er inngangur. Kaflarnir eru þ®sS1
I. Postullega trúarjátningin (Symbolum Apostolicum). II. Nikeu)átn'r‘S
(Symbolum Nicaenum). III. Aþanasiusarjátningin (Symbolum AthaU“
hin
um
IV. Ágsborgarjátningin (Confessio Augustana) og V. Fræði Lúthers
minni (Catechismus Minor). Er rakinn uppruni hverrar játningarinnar
sig, og íslenzka þýðingin síðan prentuð í ýmsum útgáfum. Bókin er
og fremst ætluð guðfræðistúdentum til afnota við nám sitt, svo og Pr'
vera;
fyrst
est'
um og öðrum guðfræðingum. En auk þeirra munu þeir margir
jafnvel
efsJ
sem verða til að afla sér bókarinnar. Þekkingin á uppruna og
efni játninga kirkju vorrar er víða af skornum skamti, en hér 3
- - fáa111
mönnum kostur á að kynnast því máli út í æsar. I játningarritunum
'x era^
vér einkar ljósa mynd af mörgu í þróun trúarhugmyndanna, og ve ^
höf. fyllilega samdóma um það, að „þótt menn viðurkenni þau ekki
að l«a
menJ1
neinn óskeikulan mælikvarða fyrir réttri trú og kenningu, beri þo
á þau sem merkileg söguleg minnismerki, er sýni oss, hvernig
, • • u SV‘
liðnum öldum hafi leitast við að gera sér grein fyrir trú smni .
• , M-
Einar Olgeirsson: ROUSSEAU. Akureyri 1925 (Bókav. Þorstei
Jónssonar).
Nokkrir menn á Akureyri hafa stofnað með sér félag, með þvl ^
miði að gefa út góðar og skemtilegar fræðibækur; á þetta fyrirhu®
bókasafn að heita Lýðmentun. Hugmyndin er góð, ef ue! tehst 11 ^
bóka, og því skylt að hlynna að henni. Bók sú um brautryðjandann^^
Jacque Rousseau, sem að ofan greinir, er fyrsta ritið, sem ul _
komið í safni þessu. Saga Rousseaus er jafnframt saga misréttism >
unarinnar og heimskunnar í þjóðfélagslífi Evrópu, og þá fyrsl