Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 58
138
ÁRBLIK
EIMREl£,1N'
Því er ekki þörf að kvarta,
þó að margt sé valt.
Þigðu, vinur, þessa kveðju.
Þakkir fyrir alt!
Loftferð Y^r Eystrasalt.
Það má ganga að því vísu, að spár ritstjóra Eimreiðarinnaf
og annara hugsjónamanna, sem trúa á íslenzkar samgöngur 1
loftinu, eigi sér ekki langan aldur. Áður en varir munu fluS'
vélar verða á sveimi yfir ísland þvert og endilangt, og
einkanlega með ströndum fram. Næsta viðbót við strano
varnarflota vorn verður ekki eimskip, heldur vatnsfluga. Hana
getum vér nefnt Frigg, því að Frigg átti valsham, að sög11
Snorra, enda verður hún hægri hönd Óðins. Landhelgissjóður
mun hafa bezt efni á að kaupa flugtæki af vönduðustu °3
öruggustu gerð, en á því veltur mjög, hve skjótt menn fá *rl|
á slíku ferðalagi. Ódýr tæki og ófullkomin vekja vantrau
eitt, en ryðja enga braut. Thomsens-bíllinn, sem margir Reykvl .
ingar munu minnast, tafði fyrir því heilan áratug, að farið
að nota bifreiðar á íslandi. Það getur oft verið kostnaðars3
að vera sparsamur.
Þegar almenningur á íslandi er orðinn fleygur, verður saSa
sú, sem ég ætla að segja hér, heldur en ekki hversdags^S
En þó má reyndar gera ráð fyrir, að eftir því sem fluS10
verður algengara, verði iluQströndin fátíðari.
Á engu má betur marka geysihraða framfaranna nú á dóS
þroska flugvélanna. Árið 1903 lánaðist Wright-br^J
um en
unum að fljúga 250 metra. vÞað var upphaf hinnar
byltingar í samgöngum, sem enginn sér fyrir endann a.
1909 eða 1910 sá ég flugvél í fyrsta sinn í Kaupmanna
höfU'
Þá þótti það afreksverk að fljúga yfir Eyrarsund, þar sem
það
er mjóst. Á þeim árunum keyptu menn sér hópum
aðgang að flugvellinum á Amakri, til þess að sjá þessi
saman
undra'